„Fjallagrös“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m efnafræði
m innri tengill
 
Lína 30:
Í fjallagrösum er [[beiskjuefni]] sem örvar rennsli munnvatns og magasafa og verkar styrkjandi á maga og örvar matarlyst. Rannsóknir benda til að efni í fjallagrösum örvi ónæmiskerfið og geti jafnvel verkað hamlandi á alnæmisveiruna.{{heimild vantar}} Fyrirtækið [[Íslensk fjallagrös]], sem stofnað var árið 1993, framleiðir heilsuvörur úr íslenskum fjallagrösum.
 
Fjallagrös innihalda að minnsta kosti þrjú þekkt [[fléttuefni]]: [[Prótolichesterinsýra|prótólichesterinsýru]], [[lichesterinsýra|lichesterinsýru]] og einnig oft [[prótócetrarsýra|prótócetrarsýru]].<ref Name="HK2016">Hörður Kristinsson (2016). ''Íslenskar fléttur''. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8</ref> [[Þalsvörun]] fjallagrasa er K-, C-, KC- P+ rauð eða P-.<ref Name="HK2016"/>
 
== Tengt efni ==