„Hólavallagarður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Kirkjugarðurinn við Suðurgötu, sem í rúmlega 100 ár hefir verið aðalkirkjugarður Reykjavíkur, er nú ávalt í daglegu tali nefndur „gamli kirkjugarðurinn". Er þetta nafn að festast við garðinn, því í blöðunum er oft auglýst að „jarðað verði í gamla kirkjugarðinum". Jeg veit, að margir Reykvíkingar kunna illa við þetta nafn á garðinum, sem áður hjet bara Kirkjugarðurinn, en það breyttist þegar Fossvogs garðurinn varð til.
|source = Úr Morgunblaðinu 1943; Víkverji.}}
Legsteinar og krossar í garðinum eru eins fjölbreyttir og við má búast eftir tæpra tveggja alda notkun. Sumir steinarnir eru mjög stórir og veglegir og bera menningarsögu Íslendinga vitni. Gróðurfar í garðinum er einnig fjölbreytt; þar er að finna á annað hundrað tegunda af jurtum og trjám, sem sýna m.a. hvað fólki hefur þótt við hæfi að gróðursetja á leiði fyrr á tíð. Má þar meðal annars finna mikið af [[greni]], [[garðahlynur|hlyn]], [[birki|björk]] og [[reynitré|reyni]], það elsta síðan á millistríðsárunum. Samkvæmt deiliskipulagi Reykjavíkurborgar frá 2003 fellur garðurinn undir hverfisvernd. Hún telst ekki vera formleg friðlýsing, en skoðast sem viljayfirlýsing borgaryfirvalda um að varðveita garðinn og að fara varlega við breytingar á honum. Fyrir utan tvær stækkanir á 19. og 20. öld, hefur garðinum lítið verið breytt.
 
Legsteinar og krossar í garðinum eru eins fjölbreyttir og við má búast eftir tæpra tveggja alda notkun. Sumir steinarnir eru mjög stórir og veglegir, og bera menningarsögu Íslendinga vitni. Gróðurfar í garðinum er einnig fjölbreytt; þar er að finna á annað hundrað tegunda af jurtum og trjám, sem sýna m.a. hvað fólki hefur þótt við hæfi að gróðursetja á leiði fyrr á tíð. Má þar meðal annars finna mikið af [[greni]], [[garðahlynur|hlyn]], [[birki|björk]] og [[reynitré|reyni]], það elsta síðan á millistríðsárunum. Samkvæmt deiliskipulagi Reykjavíkurborgar frá 2003 fellur garðurinn undir hverfisvernd. Hún telst ekki vera formleg friðlýsing, en skoðast sem viljayfirlýsing borgaryfirvalda um að varðveita garðinn og að fara varlega við breytingar á honum. Fyrir utan tvær stækkanir á 19. og 20. öld, hefur garðinum lítið verið breytt. Um aldamótin [[2000]] voru megingangstígar hellulagðir og ljósker sett upp til viðbótar við nokkra ljósastaura sem þar voru fyrir. Krossar og grindverk úr járni setja svip sinn á garðinn, en hann mun vera einn fárra kirkjugarða í Evrópu þar sem slíkt var ekki tekið niður og brætt upp til hergagnaframleiðslu í stríðum 20. aldar. Múrinn sem umlykur Hólavallakirkjugarð þykir einnig merkur; hann er að hluta til hlaðinn en að hluta til steyptur. Lítið hefur verið hróflað við elsta hluta garðsins, og telst það ólíkt því sem gerist í öðrum gömlum norrænum kirkjugörðum, þar sem elstu hlutarnir eru gjarnan sléttaðir.
 
 
Listfræðingurinn [[Björn Th. Björnsson]] kallaði Hólavallagarð „stærsta og elsta minjasafn“ Reykjavíkur í bókinni ''Minningarmörk í Hólavallagarði'' og [[Margrét Hallgrímsdóttir]] þjóðminjavörður hefur tekið í sama streng. Hann er heimild um list- og táknfræði, persónusögu og ættfræði og stefnur í byggingarlist, minningarmörkum, garðyrkju og handverki. Lágmyndir af hinum látnu eru á þónokkrum legsteinum, margar þeirra eftir myndhöggvarana [[Einar Jónsson (listamaður)|Einar Jónsson]] og [[Ríkarður Jónsson|Ríkarð Jónsson]]. Garðurinn var tilnefndur til umhverfisverðlauna [[Norðurlandaráð]]s árið [[2005]].
 
== Þekkt fólk sem er grafið í Hólavallagarði ==
Meðal þekktra einstaklinga sem voru jarðaðir í Hólavallakirkjugarði má telja eftirfarandi:
* [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jón Sigurðsson]], forseti Alþingis ([[1811]]-[[1879]])
Lína 28:
* [[Ingibjörg H. Bjarnason]], fyrsta konan sem kjörin var á Alþingi og skólastýra
* [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]], baráttukona fyrir kvenréttindum
* Fjólk sem lést af völdum SpænskuveikinnarSpænsku veikinnar árið 1918. Í garðinum eru a.m.k tvær fjöldagrafir. <referencesref>http://www.visir.is/g/2018181118877 <references/ref>
<gallery>
File:Holavallagardur 03.jpg|Árni Þorsteinsson, Landfógeti.