„Den Arnamagnæanske Samling“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Madri (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Den Arnamagnæanske Samling''' eða '''Árnasafn''' er safn [[handrit]]a og rannsóknarstofnun í íslenskum og norrænum fræðum við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]]. Stofnunin er systurstofnun [[Stofnun Árna Magnússonar|Stofnunar Árna Magnússonar]] á Íslandi. Báðar eru kenndar við [[Árni Magnússon|Árna Magnússon]] (1663-1730), sem var [[prófessor]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|háskólann í Kaupmannahöfn]], og var stofnandi og eigandi handritasafnsins.
 
Meðal útgáfurita stofnunarinnerstofnunarinnar eru eftirtaldar ritraðir:
Einnig eru notuð nöfnin Det Arnamagnæanske Institut og Den Arnamagnæanske Kommission.
 
Meðal útgáfurita stofnunarinner eru eftirtaldar ritraðir:
* [[Bibliotheca Arnamagnæana]].
* [[Editiones Arnamagnæanæ]].