„Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
hreingera
Lína 1:
{{hreingera|Vantar Kósóvó, suður-Súdan o.fl.}}
 
Hér er '''listi yfir lönd jarðar, raðað eftir stærð'''. Einnig er höfuðborg ríkisins tilgreind, sé hún nokkur. Stærðin er tilgreind í ferkílómetrum (km²) að meðtöldum ám, vötnum og uppistöðulónum. Athugið: Nokkrir listar yfir stærð landa eru í gangi og eru ekki sammála um stærð allra landa. Til dæmis er það á reiki hvort [[Kúba]] er talin stærri eða minni en [[Ísland]]. Þess vegna er Ísland á bilinu frá sæti 104 til númer 106 eftir því hvaða tafla er notuð.