„León“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
hérað ekki sýsla
Lína 1:
[[Mynd:Catedral_de_Le%C3%B3n_vista_cl%C3%A1sica.jpg|thumb|right|Gotneska dómkirkjan í León.]]
'''León''' er [[borg]] í héraðinu [[Kastilía og León|Kastilíu og León]] á [[Spánn|Spáni]]. Borgin er höfuðstaður [[LeónsýslaLeón-hérað|LeónsýsluLeón-héraðs]]. Íbúar eru um 130 þúsund. Borgin var stofnuð sem [[Rómaveldi|rómverskt]] virki um 29 f.Kr. en blómstraði sem höfuðborg [[Konungsríkið León|Konungsríkisins León]] árið [[910]]. Það varð hluti af [[Konungsríkið Kastilía|Konungsríkinu Kastilíu]] árið [[1301]] og hnignaði eftir það.
 
{{stubbur}}