„Gísli Konráðsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 25:
== Verk ==
Gísli var geysilega afkastamikill og liggur eftir hann ógrynni verka, frumsaminna, þýddra og uppskrifaðra. Hann skrifaði upp annála, ættartölur, þjóðsögur, sagnaþætti og héraðssögur. Hann varð einhver mesti fræðimaður Íslendinga úr hópi óskólagenginna manna. Hann var líka skáld, orti [[ríma|rímur]] og [[lausavísa|lausavísur]]. Nær ekkert af verkum hans kom út að honum lifandi nema Andrarímur en töluvert hefur verið gefið út síðan, meðal annars þessi verk:
* [http://baekur.is/bok/000160569/Rimur_af_Andra Andrarímur]
 
* Hellismanna saga
* [http://baekur.is/bok/000136606/Sagan_af_Natan Sagan af Natani Ketilssyni]