„Knattspyrnufélag Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 20:
KR var fyrsta knattspyrnufélagið sem stofnað var á Íslandi, og var eina knattspyrnufélagið í fjögur ár. Fram að stofnun annarra félaga hafði KR ekkert lið til að keppa við, annað en sjálft sig. Það komu þó í tíma og ótíma skip, utan úr heimi með sjómönnum sem kunnu eitthvað fyrir sér í knattspyrnu og gátu keppt við knattspyrnulið drengjanna. Yfirleitt báru Reykjavíkurmenn sigur úr býtum og þóttu leikir þeirra og sjómannanna hin mesta skemmtun, einkum þegar danskir sjómenn voru sigraðir.<ref>http://www.timarit.is/?issueID=403137&pageSelected=0&lang=0</ref> Þessi háttur var hafður á í níu ár, til ársins 1908 en þá voru knattspyrnufélögin [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] stofnuð, og [[Knattspyrnufélagið Valur]] þremur árum síðar, árið 1911. Með þessu eignaðist KR verðuga andstæðinga í Reykjavík, sem þeir hafa átt allar götur síðan.
 
Knattspyrnuleikir urðu sífellt vinsælli meðal þjóðarinnar og fengu íþróttir eins og glíma að víkja fyrir knattspyrnu sem keppnisgreinar á hátíðisdögum. Þann [[11. júní]] [[1911]] var [[íþróttavöllurinn á Melunum]] vígður. Þá voru fluttar ræður í tilefni dagsins, íþróttafólk sýndi leikfimi og stuttur leikur á milli KR og [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] var spilaður. TvennumFram sögumsigraði ferleikinn afmeð þessumtveimur leik,mörkum eingegn segirengu og leikurinnskoraði hafiFriðþjófur fariðThorsteinsson 0-0bæði enmörk önnurFramara. að KR hafi unnið með tveimur mörkum gegn engu. Íþróttavellinum var lýst svo:
:„Íþróttavöllurinn er 200 stikur að lengd og 100 að breidd. Allur er hann girtur rammgerðri girðingu, 3½ alinar hárri úr bárujárni.“. <ref name="Fyrsta öldin"/>