„Gildishlaðinn texti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Infinite0694 (spjall | framlög)
m Reverted 1 edit by 85.220.73.150 (talk) to last revision by Bragi H. (TW)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Gildishlaðinn texti''' (eða sem minni eining '''gildishlaðin hugtök''' eða '''gildishlaðin orð''') er [[lesmál]] sem er ekki hlutlægt, heldur mjög litað af einhverju sem býr í orðunum eða viðhorfi höfundar. Gildishlaðin hugtök geta fengið hleðslu sína af viðhorfi höfundar: Svisslendingur sem talar um að í [[Danmörk|Danmörku]] sé ekkert landslag, leggur gildi í orðið landslag. Hann vill meina að það sé það sem honum finnst vera landslag (fjöll og dalir til dæmis). Málfræðingur sem talar um [[Málvilla|málvillu]], þegar hann talar um [[héraðsbundið málfar]], leggur eigið gildi í orðið málvillu. Gildishlaðið tungumál hefur oft sterka tilfinningalega hleðslu sem hefur annaðhvort jákvæð eða neikvæð áhrif, sem er stundum handan bókstaflegri merkingu orðanna. Gilidshlaðinn texti er oftoftoft notaður til að hafa áhrif á skoðanir og beina þeim í tilætlaða átt. Sumir [[Stjórnmálamaður|stjórnmálamenn]] notfæra sér gildishlaðin orð eða orðasambönd til að ná vissum áhrifum, og forðast þá hlutlausara tungutak, til að beina huga almennings í þá átt sem hann telur ákjósanlega.
 
{{Stubbur}}