„Lúðvík hinn frómi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Á valdatíð sinni í Akvitanínu var Lúðvík falið að verja suðausturlandamæri veldisins. Hann lagði undir sig [[Barselóna]] frá [[Múslimar|múslimum]] árið 801 og kom [[Pamplona]] og [[Baskaland|Baskalandi]] undir vald Franka árið 812. Sem keisari gaf Lúðvík sonum sínum, [[Lóþar 1.|Lóþari]], [[Pippín 1. Akvitaníukonungur|Pippín]] og [[Lúðvík þýski|Lúðvík]], sæti í ríkisstórninni og reyndi að undirbúa skiptingu veldisins á milli þeirra. Fyrsti áratugur valdatíðar Lúðvíks einkenndist af harmleik og niðurlægingu, sér í lagi misþyrmingar á frænda hans, Bernarði af Ítalíu, sem Lúðvík bætti fyrir með því að svívirða sjálfan sig á almannafæri.
 
Á fjórða áratug 9. aldar skall á borgarastyrjöld milli sona Lúðvíks. Lúðvík bætti gráu ofan á svart með því að reyna að gera ráð fyrir syni sínum með annarri konu sinni, [[Karl sköllótti|Karli sköllótta]], í erfðaröðinni. Valdatíð Lúðvíks lauk farsællega með stöðugleika komið á í veldinu á ný, en eftir hanaað hann lést tóku við þrjú ár borgarastyrjaldar. Lúðvík þykir yfirleitt koma illa út í samanburði við föður sinn, en áskoranirnar sem hann þurfti að kljást við sig á valdatíð sinni voru ekki af sama toga.
{{Commonscat|Louis the Pious|Lúðvík guðhrædda}}
{{Keisarar hins Heilaga rómverska ríkis}}