„Signa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 27:
Í dag lítur áin nokkuð öðruvísi út en á víkingaöld. Á milli ánna Signa og Oise liggur skipaskurður rétt norðan og austan við höfuðborg Frakklands, París. Skipaskurðurinn endar hjá borginni Conflans-Sainte-Horine, og liggur um borgirnar Bougival, Surenes og Saint Mammés. Nokkur hæðarmunur er á byrjunar- og endapunkti skipaskurðarins, og því fylgja margir skipalásar. Annar skipaskurður var byggður sem opnaði siglingaleið alla leið til Troyes, en honum hefur nú verið lokað.
 
Meðaldýpt árinnar Signu við París er um átta metrar en var áður minniminna, á 18. öld þegar samfelldu streymi í litlum skurðirennsli var haldið í skefjum með sandbökkum í litlum skurði. Í dag er dýpinu stjórnað með manngerðum bökkum þar sem hvor hliðin fyrir sig er full af vatni. FlæðiRennsli árinnar er þó lítið, aðeins um nokkranokkrir fermetrarúmmetrar á sekúndu, en getur vaxið mikið í flóðum. Sérstök lón fyrir ofan París viðhalda jöfnu streymirennsli árinnar í gegnum borgina, en koma þó ekki í veg fyrir vatnavexti í árfarveginum þegar flóð verða.
 
Mikið flóð varð í Signu í janúar 1910. Þá flæddi yfir borgina og hækkaði vatnsborðið um allt að 8,62 metra. Aftur flæddi árin 1924, 1955, 1982 og 1999-2000.
 
Vatnasvið árinnar er 78.910 ferkílómetrar. Skóglendi er 2% af vatnasviðinu er skóglendi, ogen 78% ræktað land. Nokkrar borgir með yfir 100.000 íbúa eru á svæðinu, auk Parísar, en þær eru Le Havre, Rouen og Rheims.
 
== Saga ==