Munur á milli breytinga „Kjarninn“

4 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
(Hlekkur á Hlaðvarp Kjarnans)
'''''Kjarninn''''' er íslenskur vefmiðill. Upphaflega kom Kjarninn út sem stafrænt fréttatímarit sem kom út fyrir snjalltæki og á vefnum á fimmtudögum. Einkahlutafélagið [[Kjarninn miðlar ehf.]] reka Kjarnann út og ritstjóri er Þórður Snær Júlíusson. ''Kjarninn'' var fyrsti íslenski [[Fjölmiðill|fjölmiðillinn]] sem sérstaklega er hannaður fyrir [[Spjaldtölva|spjaldtölvur]].<ref name="Frétt Eyjunnar um fyrstu útgáfu Kjarnans">{{vefheimild|höfundur=Ritstjórn Eyjunnar|titill=Ritstjóri Kjarnans: Höfum tröllatrú á því sem við erum að gera|url=http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/08/22/ritstjori-kjarnans-hofum-trollatru-a-thvi-sem-vid-erum-ad-gera/|publisher=Eyjan.is|mánuðurskoðað=4. október|árskoðað=2013}}</ref> [[Hlaðvarp]] miðilsins heitir ''Hlaðvarp Kjarnans'' og kemur út á vefnum.
 
''Kjarninn'' kom fyrst út [[22. ágúst]] [[2013]] og kom út vikulega þar til 2. október 2014 þegar útgáfan var færð alfarið á vefinn. Ritstjórnarstefna Kjarnans byggist á sjálfstæðum fréttaflutning, gagnrýni og skemmtilegheit, að því er stendur í opinberri ritstjórnarstefnu miðilsins.<ref>Kjarninn. [https://kjarninn.is/sidur/um-kjarnann/ „Um Kjarnann“], skoðað 22. ágúst 2017.</ref> ''Kjarninn'' er frímiðill og byggir tekjur sínar á auglýsingum og styrkjum frá almenningi. Efnistökin eru ekki háð sérsviðum heldur ráðast af "því„því sem skiptir máli"máli“.<ref name="Leyfisspjald Kjarnans á vefsíðu Fjölmiðlanefndar">{{vefheimild|höfundur=Fjölmiðlanefnd|titill=Kjarninn miðlar ehf.|url=http://fjolmidlanefnd.is/kjarninn-midlar-ehf/|publisher=Fjölmiðlanefnd|mánuðurskoðað=4. október|árskoðað=2013}}</ref>
 
== Eignarhald ==