„Ólafur Thors“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:Olafur Thors.jpg|thumb|right|Ólafur Thors]]
| nafn = Ólafur Thors
| búseta =
| mynd = Olafur Thors.jpg
| myndastærð = 200px
| myndatexti =
| titill= [[Forsætisráðherra Íslands]]
| stjórnartíð_start = [[16. maí]] [[1942]]
| stjórnartíð_end = [[16. desember]] [[1942]]
| stjórnartíð_start2 = [[21. október]] [[1944]]
| stjórnartíð_end2 = [[4. febrúar]] [[1947]]
| stjórnartíð_start3 = [[6. desember]] [[1949]]
| stjórnartíð_end3 = [[14. mars]] [[1950]]
| stjórnartíð_start4 = [[11. september]] [[1953]]
| stjórnartíð_end4 = [[24. júlí]] [[1956]]
| stjórnartíð_start5 = [[20. nóvember]] [[1959]]
| stjórnartíð_end5 = [[14. nóvember]] [[1963]]
| fæðingarnafn = Ólafur Thors
| fæddur = [[19. janúar]] [[1892]]
| fæðingarstaður = [[Borgarnes]]i, [[Ísland]]i
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1964|12|31|1892|1|19}}
| dánarstaður = [[Reykjavík]], Íslandi
| orsök_dauða =
| stjórnmálaflokkur = [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| þekktur_fyrir =
| starf = Viðskiptamaður, stjórnmálamaður
| laun =
| trú =
| háskóli = [[Kaupmannahafnarháskóli]]
| maki = [[Ingibjörg Indriðadóttir]]
| börn = Thor, Marta, Thor, Ingibjörg og Margrét Þorbjörg
| foreldrar = [[Thor Jensen]] og [[Margrét Þorbjörg Kristjánsdóttir]]
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift =
}}
'''Ólafur Tryggvason Thors''' ([[19. janúar]] [[1892]] í [[Borgarnes]]i, [[31. desember]] [[1964]] í [[Reykjavík]]), var [[forsætisráðherra Íslands]] samanlagt í um það bil áratug og formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] lengur en nokkur annar, í 27 ár. Ólafur var sonur [[danmörk|danska]] athafnamannsins [[Thor Jensen|Thors Jensens]] og bróðir [[Thor Thors]], sendiherra og [[fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum|fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum]]. Fjölskyldufyrirtækið var [[Kveldúlfur hf.]], eitt það stærsta á Íslandi og var Ólafur framkvæmdastjóri þess í 25 ár frá [[1914]]—[[1939|39]].