„Bandalag jafnaðarmanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q806257
lagaði tengil
 
Lína 1:
'''Bandalag jafnaðarmanna''' var [[Ísland|íslenskur]] stjórnmálaflokkur stofnaður árið [[1983]] að frumkvæði [[Vilmundur Gylfason|Vilmundar Gylfasonar]]. Flokkurinn fékk fjóra þingmenn kosna á þing sama ár, flokkurinn var skammlífur og árið 1986 gengu þrír þingmenn flokksins í [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]] og sá fjórði í [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]]. Flokkurinn bauð aftur fram til Alþingis árið 1987 en fékk engan mann kjörinn.<ref>{{vefheimild |url=http://hagstofa.is/temp/Dialog/varval.asp?ma=KOS02121&ti=%darslit+al%feingiskosninga+1963-2007++&path=../Database/kosningar/althurslit/&lang=3&units=Fj%f6ldi/hlutfall |titill=Hagstofan}}</ref>
 
Bandalag jafnaðarmanna var fyrsti flokkurinn til þess að setja réttindi samkynhneigðra á stefnuskrá sína. Guðni Baldursson, þáverandi formaður [[Samtökin '78|Samtakanna '78]] var á framboðslista flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi]].<ref>Greinin: [http://www.samtokin78.is/?PageID=32&NewsID=1827 Að hasla sér völl] eftir Þorvald Kristinsson, birt 27. febrúar 2003.</ref>
 
==Tenglar==