„Abidjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sarqot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sarqot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:District d'Abidjan2.png|right|250px|thumb|Staðsetning Abidjan innan Fílabeinsstrandarinnar]]
[[File:Abidjan-Plateau1.JPG|thumb|left|200px|Abidjan]]
'''Abidjan''' er efnahagsleg ogstærsta fyrrum opinberborg [[höfuðborgFílabeinsströndin|Fílabeinsstrandarinnar]] og fyrrum [[Fílabeinsströndin|Fílabeinsstrandarinnarhöfuðborg]]. (núverandi höfuðborg er [[Yamoussoukro]]). Borgin er stærsta borg landsins og fjórða stærsta Frönskumælandi borg heims, á eftir [[París]], [[Kinshasa]] og [[Montréal]]. Einkenni Abidjan er mikill iðnaður og dreifbýli. Borgin er í [[Ebrié-lónið|Ebrié-lóninu]] á [[eyri|eyrum]] og [[eyja|eyjum]] sem eru tengdar með brúm. Aðal útfutningsvörur frá borginni eru [[kaffi]], [[kakó]], [[timbur]], [[bananar]], [[ananas]] og [[pálmatré|pálma-]] og [[fiskur|fiskafurðir]]. Árið [[2014]] var talið að íbúar borgarinnar væru um4,4 milljónir
 
Borgin stækkaði eftir byggingu nýrrar bryggju árið 1931 og á þeim tíma sem borgin varð höfuðborg, árið 1933. Bygging Viridi skipaskurðsins 1951 opnaði fyrir möguleika borgarinnar að verða að hafnarborg. Árið 1983 var Yamoussoukro valin sem höfuðborg landsins, en flestar skrifstofur ríkisins og sendiráð eru enn í Abidjan.