„16. september“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dammit steve (spjall | framlög)
Lína 14:
* [[1940]] - Tvö [[Ísland|íslensk]] skip, ''Arinbjörn hersir'' og ''Snorri goði'', björguðu um 400 manns af [[Frakkland|franska]] flutningaskipinu ''Asca'', en það fórst á [[Írlandshaf]]i eftir árás [[Þýskaland|þýskrar]] flugvélar.
</onlyinclude>
* [[1944]] - Sprengjuflugvél frá bandaríska flughernum með tíu manna áhöfn [[Flugslysið á Eyjafjallajökli 1944|brotlenti ofarlega á norðanverðum Eyjafjallajökli]]. Eftir tveggja daga vist í flakinu náði áhöfnin að ganga niður af jöklinum við illan leik og komast til byggða.
* [[1963]] - [[Lyndon B. Johnson]], [[varaforseti Bandaríkjanna]], kom til [[Ísland]]s í opinbera heimsókn og var vel tekið. Rúmum tveimur mánuðum síðar varð hann [[Forsetar Bandaríkjanna|forseti Bandaríkjanna]], þegar [[John F. Kennedy|Kennedy]] var myrtur.
<onlyinclude>