„Eignarfallsflótti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
nafnið
Set inn PDF á BA-ritgerð um efnið. Er ekki viss um að „Eimskip“ sé eingarfallsflótti, virðist frekar vera nefnifallsýki. Er samt ekki viss.
 
Lína 1:
''' Eignarfallsflótti''' nefnist sú tilhneiging að beygja ekki [[orð]] í [[eignarfall|eignarfalli]], ofteða eftir forsetningumgefa eðaþví óhefðbundið eignarfall. Þetta er ídæmi nöfnumum fyrirtækja[[Málbreyting|málbreytingu]].
 
== Dæmi ==
== Algeng dæmi um eignarfallsflótta ==
 
* „Lokað vegna byggingu{{sic|is}} brúar.“ — þegar rétt er að segja „Lokað vegna byggingar brúar.“
* ''Ég er að fara til Kristín'''u'''.'' Samkvæmt málhefði hefði átt að segja „til Kristínar“ en hér smitast beygingin af [[Veik beyging|veikri beygingu]] margra kvenkynsnafnorða, t.d. „til stelp'''u'''“.
* „Ertu að fara til [[Sigurrós|Sigurrós]]{{sic|is}}.“ — þegar rétt er að segja „Ertu að fara til [[Sigurrós|Sigurrósar]].“
* ''Lokað vegna bygging'''u''' brúarinnar.'' Samkvæmt málhefð hefði átt að segja „Lokað var vegna byggingar brúarinnar.“
* „Þau eru hér á vegum [[Eimskip]]{{sic|is}}.“ — þegar rétt er að segja „Þau eru hér á vegum [[Eimskip|Eimskips]]“ eða „Þau eru hér á vegum [[Eimskip|Eimskipa]].“
 
== Tengt efni==
Lína 10:
* [[Þágufallssýki]]
 
== Heimildir ==
 
* [https://skemman.is/bitstream/1946/2995/1/Lokaritger%c3%b0%20Helga%20Eggertsd%c3%b3ttir%20-%20pd_fixed.pdf Helga Eggertsdóttir. ''Eignarfallsflótti.'' 2009.]
{{Stubbur|málfræði}}