„Helgi Hjörvar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 62:
'''Helgi Hjörvar''' (f. [[9. júní]] [[1967]]) var þingmaður fyrir [[Samfylkingin|Samfylkinguna]] 2003-2016. Hann lærði [[heimspeki]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og var meðal annars formaður og framkvæmdastjóri [[Blindrafélagið|Blindrafélagsins]] [[1994]] til [[1998]], en hann er með arfgengan [[augnsjúkdómur|augnsjúkdóm]], ''[[Retinitis Pigmentosa]]'', sem leiðir til hrörnunar [[nethimna|nethimnunnar]] og [[blinda|blindu]]. Hann var fyrst kjörinn á þing i [[Alþingiskosningar 2003|kosningunum 2003]]. Hann náði ekki endurkjöri í [[Alþingiskosningar 2016|kosningunum árið 2016]].
 
Helgi er sitjandifyrrverandi formaður efnahags- og viðskiptanefndar sem og fyrrum formaður sendinefndar Íslands í Norðurlandaráði, og var forseti [[Norðurlandaráð|Norðurlandaráðs]] 2010.
 
Í nafnlausu bréfi sem Samfylkingunni barst árið 2016 var Helgi sakaður um grófa kynferðlislega áreitni gegn ýmsum konum á stjórnmálaferli sínum.<ref>{{Vefheimild|titill=Nokkrar konur kvörtuðu yfir hegðun fv. þingmanns Samfylkingarinnar|url=https://viljinn.is/featured/nokkrar-konur-kvortudu-yfir-hegdun-fv-thingmanns-samfylkingarinnar/|útgefandi=''[[Viljinn]]''|ár=2018|mánuður=11. desember|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=30. desember}}</ref> Meðal annars sakaði finnsk kona hann um að ganga á hana um kynlíf á ráðstefnu Norðurlandaráðs í Helsinki árið 2012 og gefa í leið um skyn að hann gæti haft áhrif á starfsframa hennar.<ref>{{Vefheimild|titill=Finnsk kona lýsir óviðeigandi samskiptum Helga Hjörvars|url=https://stundin.is/grein/8143/finnsk-kona-lysir-ovideigandi-samskiptum-helga-hjorvars/|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2018|mánuður=21. desember|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=30. desember}}</ref> [[Árni Páll Árnason]], þáverandi formaður Samfylkingarinnar, hvatti Helga til þess að draga framboð sitt til formanns þetta ár til baka vegna ásakananna en Helgi lét ekki verða af því.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur sökuðu Helga Hjörvar um grófa kynferðislega áreitni: Dularfullt bréf barst á skrifstofuna – Fór samt í formannsframboð|url=http://www.dv.is/frettir/2018/12/12/konur-sokudu-helga-hjorvar-um-grofa-kynferdislega-areitni-dularfullt-bref-barst-skrifstofuna-samt-formannsframbod/|útgefandi=''[[DV]]''|ár=2018|mánuður=12. desember|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=30. desember}}</ref> Hann bauð sig fram til formanns á flokksþingi Samfylkingarinnar árið 2016 í óþökk flokksforystunnar en tapaði fyrir [[Oddný G. Harðardóttir|Oddnýju Harðardóttur]].
 
== Tengt efni ==
Lína 73 ⟶ 75:
* [http://www.norden.org/is/nordurlandarad/skipulag/forseti-northurlandaraths/forseti-nordurlandarads-2010-helgi-hjoervar Um Helga á vef Norðurlandaráðs]
 
==Tilvísanir==
<references/>
{{Stubbur|æviágrip}}
[[Flokkur:Alþingismenn]]