„Vilhjálmur Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 20:
Vilhjálmur varð í þriðja sæti á Evrópumeistaramóti í Stokkhólmi árið 1958 og var það næst besti árangur Norðurlandabúa frá upphafi þannig að það voru fleiri en Íslendingar sem fögnuðu þessarri frammistöðu. Á Ólympíuleikunum í Róm árið 1960 keppti Vilhjálmur bæði í langstökki og þrístökki. Hann keppti samt bara í langstökki til að prófa brautina, stökk aðeins tvö stökk og voru þau mæld 6,64 m og 6,76 m. Í þrístökkinu stökk hann lengst 16,37 og lenti í 5. sæti, frábær árangur. Vilhjálmur varð í sjötta sæti á Evrópumeistaramótinu í Belgrad í Júgóslavíu árið 1962 og hætti að keppa eftir það. Vilhjálmur keppti á fjölda annarra móta en þessi fjögur stórmót standa upp úr.<ref>Gísli Halldórsson: bls. 183-184</ref>.<ref>Vilhjálmur Einarsson: bls. 120-123, 130-131</ref>
 
Vilhjálmur var tekinn inn í [[heiðurshöll ÍSÍ]] árið 2012.
 
== Fjölskyldan ==