„Hrafn Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Uppdate
Lína 1:
Hrafn Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík á þjóðhátíðardaginn árið 1948 og ólst upp í Vesturbænum og á sumrum í Skáleyjum á Breiðafirði. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1968, Fil.kand.-prófi frá Stokkhólmsháskóla 1973, prófi í kvikmyndagerð frá Dramatiska Institutet í Stokkhólmi 1974, prófi í spænsku frá Universidad de la Habana 1996 og undistöðuprófi í Thailensku frá Chulalongkorn Universití í Bangkokk 2006.
'''Hrafn Gunnlaugsson''' ([[Fæðing|fæddur]] [[17. júní]] [[1948]] í [[Reykjavík]]) er íslenskur [[kvikmynd]]aleikstjóri og [[rithöfundur]]. Hann er sonur Gunnlaugs Þórðarsonar hæstaréttarlögmanns (f. [[14. apríl]] [[1919]], d. [[20. maí]] [[1998]]) og [[Herdísar Þorvaldsdóttur]] leikkonu (f. [[15. október]] [[1923]], d. 2013). Kona hans er Edda Kristjánsdóttir og eiga þau fjögur börn. Systir Hrafns er [[Tinna Gunnlaugsdóttir]], leikkona og [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhússtjóri]].
 
Hrafn hóf ritsmíðar í MR og vann til fyrstu verðlauna bæði í ljóða og smásagnasamkeppni Skólablaðsins, formaður Herranætur1966. Hann er einn af Listaskáldunum vondu, ásamt Megasi, Guðbergi Berssyni, Sigurði Pálssyni, Steinunni Sigurðardóttur o.fl., sinnti þáttagerð fyrir útvarp á árunum 1968-72, m.a. Útvarp Matthildi ásamt Davíð Oddssyni og Þórarni Eldjárn. Hann var framkvæmdastjóri Listahátíðar 1976 og 1978, leikstjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur og Þjóðleikhúsinu 1974-76. leikstjóri hjá Sveriges Television, Kanal 1, 1986-87, formaður Listahátíðar 1988, dagskrárstjóri RÚV-Sjónvarps 1987-93 og framkvæmdastjóri RÚV- Sjónvarps 1993-94.
== Menntun ==
Hrafn lauk [[stúdentspróf]]i frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] 1968. Eftir það hélt hann til [[Svíþjóð]]ar og lærði við Háskólann í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] og lauk þaðan Fil. kand. prófi árið [[1973]]. Ári síðar lauk hann prófi í [[kvikmyndagerð]] frá Dramatiska institutet í Stokkhólmi. Hann hefur einnig próf í [[Spánn|spænsku]] frá Universidad de la Habana á [[Kúba|Kúbu]], sem hann lauk árið [[1996]].
 
Meðal kvikmynda Hrafns eru Blóðrautt sólarlag; Óðal feðranna; Vandarhögg; Okkar á milli; Hrafninn flýgur; Í skugga hrafnsins; Böðullinn og skækjan (á sænsku eftir smásögu Ivar Lo-Johansson); Hvíti víkingurinn; Hin helgu vé; Myrkrahöfðinginn; Þegar það gerist; Reykjavík í öðru ljósi, og Opinberun Hannesar. Þá hefur Hrafn gert fjölda sjónvarpsþátta, m.a. viðtalsþætti við Ingmar Bergman, Leonard Cohen og Donovan. Hann hefur samið eftirtalin leikrit og revíur, ásamt öðrum: Ég vil auðga mitt land, í Þjóðleikhúsinu 1974, og Íslendingaspjöll, í Iðnó 1975.
== Helstu störf ==
Hrafn varð snemma þjóðþekktur fyrir þáttagerð í [[útvarp]]i, en hann sá um [[Útvarp Matthildur|Útvarp Matthildi]] á sínum tíma ásamt félögum sínum, [[Davíð Oddsson|Davíð Oddssyni]] og [[Þórarinn Eldjárn|Þórarni Eldjárn]]. Hann starfaði sem [[blaðamaður|fréttaritari]] [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] í Svíþjóð á námsárunum, var framkvæmdastjóri [[Listahátíð í Reykjavík|Listahátíð]]ar [[1976]] og [[1978]] og formaður Listahátíðar [[1988]]. Starfaði sem [[leikstjóri]] hjá [[Leikfélag Reykjavíkur|Leikfélagi Reykjavíkur]] og [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]] og einnig um tíma hjá sænska ríkissjónvarpinu. Hjá RÚV-Sjónvarpi var hann [[leiklistarráðunautur]] [[1977]] - [[1982]], [[dagskrárstjóri]] [[1987]] - [[1989]] og [[framkvæmdastjóri]] [[1993]] - [[1994]]. Auk þess ýmis félagsstörf.
 
Hrafn er höfundur eftirfarandi bóka: Ástarljóð, 1972; Djöflarnir, skáldsaga, 1973; Saga af sjónum, leikritasafn, 1974; Flýgur fiskisaga, smásögur, 1982; Grafarinn með fæðingartengurnar, ljóð 1978; Reimleikar í birtunni, ljóð 1988; Þegar það gerist, smásögur 1989,l og Krummi, viðtalsbók með Árna Þórarinssyni, 1996.
== Verk ==
'''[[Kvikmynd]]ir''' Hrafns eru þessar ([[handrit]] og [[leikstjórn]]):
* ''[[Óðal feðranna]]'' ([[1981]])
* ''[[Okkar á milli - í hita og þunga dagsins]]'' ([[1982]])
* ''[[Hrafninn flýgur]]'' ([[1984]])
* ''[[Í skugga hrafnsins]]'' ([[1988]])
* ''[[Hvíti víkingurinn]]'' ([[1991]])
* ''[[Hin helgu vé]]'' ([[1993]])
* ''[[Myrkrahöfðinginn]]'' ([[2000]])
* ''[[Reykjavík í öðru ljósi]]'' ([[2000]])
* ''[[Opinberun Hannesar]]'' smásaga Davíðs Oddssonar
 
Hrafn sat í fyrstu stjórn Samtaka kvikmyndaleikstjóra 1989, var varaforseti Bandalags íslenskra listamanna 1983-88, formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda 1980-91. Hann hlaut heiðursverðlaun í leikritasamkeppni LR 1973 fyrir Sögu af sjónum, fékk Gullbjöllu Sænsku kvikmyndaakademíunnar fyrir Óðal feðranna 1981, og 1984 var hann heiðraður sem leikstjóri ársins í Svíþjóð af Sænsku kvikmyndaakademíunni fyrir kvikmyndina Hrafninn flýgur. Kvikmyndin í Skugga hrafnsins var útnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Felix fyrir besta leik í aðalkvenhlutverki og aukakarlhlutverki, myndin hlaut Prix jury special-verðlaunin í Valencienne í Frakklandi. Þá voru myndirnar Hrafninn flýgur, Hin helgu vé og Myrkrahöfðinginn valdar til sýningar á aðaldagskrá Berlínarhátíðarinnar, og Hin helgu vé hlaut gull- og silfurverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Troia í Portúgal. Þá hlaut Hrafn hin árlegu kvikmyndaverðlaun kaþólskra kvikmyndagagnrýnenda, OCIC 1994 og NDR-Fönderpris Optimus 1994. Honum var boðið sæti í Evrópsku kvikmyndaakademíunni 1995, fyrstum Íslendinga. Hann hefur hlotið fjölda annara viðurkenninga m.a. Smekkleysuverðlaunin 1988 og heiðursverðlaun Eddunnar 2011.
'''[[Sjónvarpsmynd]]ir''' (leikstjóri):
* ''[[Blóðrautt sólarlag]]'' ([[1977]])
* ''Lilja'' handrit [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]]
* ''Silfurtunglið'' handrit Halldórs Laxness
* ''Hver er?'' (1983
* ''[[Böðullinn og skækjan]]'' handrit [[Ivar Lo-Johansson]] ([[1987]])
* ''Vandarhögg'' handrit [[Jökull Jakobsson|Jökuls Jakobssonar]]
* ''Keramik'' handrit Jökuls Jakobssonar
* ''Allt gott'' handrit Davíðs Oddssonar
* ''[[Þegar það gerist]]'' ([[1998]])
 
Hvað er þér efst í huga Krummi, þegar þú lítur sjötugur um öxl, yfir lífshlaupið?
'''Leikrit og revíur''' með öðrum:
* ''Ég vil auðga mitt land'' í Þjóðleikhúsinu
* ''Íslendingaspjöll'' í [[Iðnó]]
 
„Ætli það sé ekki þetta orð: „Lífshlaup“ Maður hleypur eins og vitleysingur öll sín bestu ár. En nú er maður hættur að hlaupa og nýtur mannlífsins. Eða eins og T.S. Eliot segir í Ash Wednesday:
'''Sjónvarpsþáttaraðir'''
* ''[[Undir sama þaki]]'' ([[1977]])
* ''[[Þættir úr félagsheimili]]'' ([[1982]])
 
„I no longer strive to strive towards such things
Auk þessa margir '''sjónvarpsþættir og viðtöl'''.
 
(Why should the agèd eagle stretch its wings?)
'''Ritstörf''':
* ''Ástarljóð''
* ''Djöflarnir'', skáldsaga
* ''Saga af sjónum'', leikritasafn
* ''Flýgur fiskisaga'', smásögur
* ''Grafarinn með fæðingartengurnar'', ljóð
* ''Reimleikar í birtunni'', ljóð
* ''Þegar það gerist'', smásögur
 
Why should I mourn
== Verðlaun og viðurkenningar ==
Hrafn hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir kvikmyndir sínar. Til dæmis hlaut hann gullnu bjölluna fyrir eina af sínum fyrstu myndum.
 
The vanished power of the usual reign?““
== Sjá einnig ==
 
Fjölskylda
* [[Eimreiðarhópurinn]]
 
Kona Hrafns var Edda Kristjánsdóttir, f. 8.1. 1950. Þau skildu. Hún er dóttir Kristjáns Einarssonar, f. 11.12. 1899, d. 10.7. 1985, rafvirkjameistara, og k.h., Margrétar Einþórsdóttur (Sigurðardóttur), f. 16.10. 1913, d. 7.9. 1979, húsmóður.
== Heimild ==
Samtíðarmenn A-Í, Vaka-Helgafell, 2003, Pétur Ástvaldsson ritstjóri.
 
Börn Hrafns og Eddu eru Kristján Þórður, f. 1.12. 1968, rithöfundur og skáld í Reykjaví, kona hans er Melkorka Tekla Ólafsdóttir, dóttir þeirra Thea Snæfríður; Tinna, f. 24.8. 1976, leikkona í Reykjavík en maður hennar er Sveinn Geirsson leikari, tvíburasynir þeirra Starkaður Máni og Jökull Þótr; Sól, f. 2.5, grafískur hönnuður, maður hennar er Sigurður Einarsson, dóttir þeirra Sunna Ísgerður, og Örk, f. 8.7. 1994, veitingakona. Sonur Hrafns og Yusmillu Guerra Tores frá Kúbu er Aron Daniel Hrafnsson Guerra, f. 12.7. 2004. Hrafn á einig son með núverandi sambýliskonu sinni frá Kúbu Yairu Duribe Azharez og heitir hann Anton Ariel Armand Hrafnsson Duribe, f. 3.5. 2013.
== Tenglar ==
 
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3637651 ''Í hlekkjum og skugga hrafns''; grein í Vikublaðinu 1993]
Systkini Hrafns eru Þorvaldur, f. 16.7. 1950, stærðfræðingur; Snædís, f. 14.5. 1952, lögfræðingu, og Tinna, f. 18.6. 1954, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri. Maður Tinnu er Egill Ólafsson tónlistarmaður, meðal barna þeirra Ólafur Egilsson leikstjóri/rithöfundur, og Gunnlaugur balletdansari við Konunglegu óperuna í Stokkhólmi.
{{f|1948}}
 
Hálfsystir samfeðra: Júlía María Alexandersdóttir, f. 21.4. 1977, blaðamaður á Morgunblaðinu.
 
Foreldrar Hrafns:
 
Gunnlaugur Einar Þórðarson, f. 14.4. 1919, d. 20.5. 1998
[[Flokkur:Íslenskir kvikmyndaleikstjórar]]
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
{{kvikmyndir eftir Hrafn Gunnlaugsson}}