„Tómas R. Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Tek aftur breytingu 1619573 frá Moi (spjall). Breyting virðist hafa verið gerð óvart.
Merki: Afturkalla
Lína 2:
'''Tómas R. Einarsson''' (fæddur 1953) er [[Kontrabassi|kontrabassaleikari]] og [[tónskáld]]. Hann hefur verið áberandi innan hinnar íslensku [[djass]]<nowiki/>-senu í áratugi.<ref name=":1">{{Cite news|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1459887/|title=Bassaleikari, tónskáld og meistari í latíndjassi|last=|first=|date=2013-03-25|work=[[Morgunblaðið]]|access-date=}}</ref><ref name=":0">{{Cite news|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/434748/|title=Á góðum degi|last=|first=|date=1998-11-29|work=[[Morgunblaðið]]|access-date=}}</ref> Mörg verka hans eru innblásin [[Kúba|kúbverskri]] djass-tónlist.<ref name=":1" /><ref name=":2">{{Cite news|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/832082/|title=Biblía Tomma og guðspjall Samma|last=Linnet|first=Vernharður|date=2004-11-30|work=[[Morgunblaðið]]|access-date=}}</ref>
 
Árið 2014 var hann sæmdur 1[[Hin íslenska fálkaorða|riddarakrossi hinni íslensku fálkaorðu]] fyrir framlag sitt til íslenskrar djasstónlistar og menningarlífs.<ref>{{Cite news|url=http://www.visir.is/g/2014140619208|title=Níu fengu fálkaorðuna|last=|first=|date=2014-06-17|work=[[Fréttablaðið]]|access-date=}}</ref>
 
== Ævi og starf ==