„Hálendingurinn (kvikmynd)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hálendingurinn''' (Highlander) er bandarísk kvikmynd frá árinu 1986 sem leikstýrt er af Russel Mulcahy og byggð á handriti eftir Gregory Widen. Uppru...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hálendingurinn''' (Highlander) er [[Bandaríkin|bandarísk]] kvikmynd frá árinu 1986 sem leikstýrt er af [[Russel Mulcahy]] og byggð á handriti eftir [[Gregory Widen]]. Upprunarlega uppkast sögunar hét ''Myrkraættin (The Shadow Clan)'' og var mun óhuggnalegrióhugnalegri saga heldur en lokaútgáfan. Leikarar eru meðal annars [[Christopher Lambert]], [[Sean Connery]], [[Clancy Brown]], og [[Roxanne Hart]].
 
Kvikmyndin er spennuþrungin furðusaga sem segir frá raunum 16. aldar [[Hálendingar|hálendingsins]] Connor MacLeod. Connor er einn af nokkrum ódauðlegum mönnum sem eiga að fyrirfinnast á jörðinnni, engin vopn bíta á þeim að undanskildu því ef höfuð þeirra er hoggið af. Áhorfandinn sér lífsferil Connors sem spannar nokkur hundruð ár meðan sagan flakkar stöðugt milli fortíðar og nútíðar. Nútímasögusviðið er [[New York-borg|New York]] borg árið 1985 og verður þungamiðja sögunar. Kvikmyndin náði nægilegum vinsældum til þess að fjórar framhaldsmyndir voru gerðar ásamt sjónvarpsþáttaröðum sem sýndar voru árið 1992.