Munur á milli breytinga „Pósthússtræti“

Uppfæri
m
(Uppfæri)
[[Mynd:FFF 0067.jpg|thumb|right|Mannlíf á Pósthússtræti árið 1910.]]
'''Pósthússtræti''' er gata í miðbæ [[Reykjavík]]ur sem teygir sig frá [[Kirkjustræti]] til suðurs að [[Geirsgata|Geirsgötu]] til norðurs. Pósthússtrætið tekur nafn sitt af [[Pósthúsið|Pósthúsinu]] sem stendurstóð á horni kenningargötu sinnarstrætisins og [[Austurstræti]]s. Árið 2018 var pósthúsinu lokað þar.
 
Upphaflega átti Pósthússtræti ekki að lokast heldur smásveigja yfir í [[Lækjargata|Lækjargötu]] og Kirkjustræti framlengjast að sömu götu. [[Knud Zimsen]], fyrrverandi borgarstjóri, segir frá því bók sinni ''Úr bæ í borg'', sem [[Lúðvik Kristjánsson]] skráði, að þar kom til persónuleg ítök einstakra manna sem réðu því að brugðið var frá skipulagi. Það voru þeir [[Jón Þorláksson]] og [[Eggert Claessen]] sem fengu bæjarstjórn til að falla frá áformum sínum. Knud segir svo frá: