„Wikipedia:Tillögur að greinum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
<!-- {{Skjalasafn|* [[Wikipedia:Beiðnir_um_greinar/Eldra|Eldri umræður (óvirkt)]]}} -->
Hér geturðu lagt inn tillögur að greinum sem ættu að vera til, málefnum sem ættu að koma betur fram í grein, og greinumbent á greinar sem er brýnt að bæta.
 
Wikipedía er sífellt í vinnslu og það er aldrei hægt að gera allar greinar fullkomnar. Það er enginn ritstjóri á Wikipedíu og hér er allt gert í sjálfboðavinnu. Eina leiðin til þess að fullvissa sig um að grein verði skrifuð [[wikipedia:Kynning|'''er að gera það sjálfur''']]. Tilgangurinn með þessum lista er að gefa öðrum höfundum yfirsýn yfir hvað sé brýnast að bæta, kannski veit viðkomandi voða mikið um málefnið og langar að henda í góða grein um það en hafði bara ekki dottið það í hug.