„Tómas R. Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Þjarkur færði Tómas s einarsson á Tómas R. Einarsson án þess að skilja eftir tilvísun
Þýði innganginn af grein sem er í drögum á enska wikiinu. Restin af ensku greininni er enn geymt hér í athugasemd. Skrifa hér yfir texta Kristínar Jónu þar sem textinn er nokkuð hlutdrægur.
Lína 1:
{{Tónlistarfólk|heiti=Tómas R. Einarsson|nafn=Tómas Ragnar Einarsson|fæðing=25. mars 1953|uppruni=[[Blönduós]] og [[Dalabyggð]]|hljóðfæri=[[Kontrabassi]]|stefna=[[Djass]], kúbverskur djass|ár=1989–|vef=[https://tomasr.is/ tomasr.is]}}
'''Tómas R. Einarsson''' (fæddur 1953) er [[Kontrabassi|kontrabassaleikari]] og [[tónskáld]]. Hann hefur verið áberandi á hinni íslensku [[djass]]<nowiki/>-senu í áratugi.<ref name=":1">{{Cite news|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1459887/|title=Bassaleikari, tónskáld og meistari í latíndjassi|last=|first=|date=2013-03-25|work=[[Morgunblaðið]]|access-date=}}</ref><ref name=":0">{{Cite news|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/434748/|title=Á góðum degi|last=|first=|date=1998-11-29|work=[[Morgunblaðið]]|access-date=}}</ref> Mörg verka hans eru innblásin [[Kúba|kúbverskri]] djass-tónlist.<ref name=":1" /><ref name=":2">{{Cite news|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/832082/|title=Biblía Tomma og guðspjall Samma|last=Linnet|first=Vernharður|date=2004-11-30|work=[[Morgunblaðið]]|access-date=}}</ref>
 
Árið 2014 var hann heiðraður [[Hin íslenska fálkaorða|Fálkaorðunni]] fyrir framlag sitt til íslenskrar djasstónlistar og menningarlífs.<ref>{{Cite news|url=http://www.visir.is/g/2014140619208|title=Níu fengu fálkaorðuna|last=|first=|date=2014-06-17|work=[[Fréttablaðið]]|access-date=}}</ref>
Tómas Ragnar Einarsson fæddur 25.03.1953 er kontrabassaleikari og tónskáld sem stundaði nám á hljóðfæri sitt í Reykjavík og Kaupmannahöfn 1980-1984. Hann hefur verið einn afkastamesti lagasmiður í íslenskri djasstónlist frá árinu 1985 og eru plötur sem innihalda eingöngu, eða að megninu til, tónlist hans orðnar hátt í 20 talsins. Hann hefur leikið á djasshátíðum víða í Evrópu, ýmist með eigin hljómsveit eða Jazzkvartett Reykjavíkur.
<!--
 
== Life and career ==
Breiðskífa hans, Havana, hlaut tvenn verðlaun á Íslensku Tónlistarverðlaununum árið 2003. Árið 2004 flutti Stórsveitin Jagúar tónlist hans í útsetningu og undir stjórn Samúels J.Samúelssonar á tvennum tónleikum á Listahátíð í Reykjavík. Hljóðritun frá þeim tónleikum, platan Dansaðu fíflið þitt, dansaðu! hlaut öll þrenn verðlaunin í jazzflokki Íslensku Tónlistarverðlaunanna árið 2004. Í nóvember 2005 gaf Tómas út fyrstu nótnabók íslensks djassmanns, Djassbiblíu Tómasar R., sem inniheldur 80 laga úrval af tónlist hans.
Tómas was born in the town [[Blönduós]] in the north of Iceland and grew up in [[Dalabyggð]]. He studied at [[Hamrahlid College]] in [[Reykjavík]] and was at the time a radical [[Socialism|socialist]] who often took part in [[Demonstration (political)|demonstrations]].<ref name=":0" /> He began playing the [[double bass]] during his time studying [[history]] and [[Spanish language|Spanish]] at the [[University of Iceland]]. His first composition on record appeared in 1982 with his jazz group ''Nýja kompaníið'' on the album ''Þegar kvölda tekur''.<ref name=":0" />
 
In 1992 he formed the band ''Reykjavík Jazz Quartet'' which included the saxophonist Sigurður Flosason. The group was popular in the nineties and performed around Europe. He also toured and made albums with the ''Ólafur Stephensen Trio''.<ref name=":0" />
Árið 2007 fékk President Bongo úr hljómsveitinni GusGus ýmsa virtustu skífuþeytara landsins ásamt alþjóðlegum stjörnum til að endurhljóðblanda lög af plötunum þremur Kúbanska, Havana og Romm Tomm Tomm, og afraksturinn var RommTommTechno; Rímixplata þar sem techno, latínáhrif og fönk renna saman í ómótstæðilega partísveiflu.
 
He won the [[Icelandic Music Awards]] in 2003 for the jazz record of the year and jazz composition of the year, in 2004 for the jazz composition of the year for his song with [[Ólafía Hrönn Jónsdóttir|Ólafía Hrönn]], and then again in 2012 for the jazz composition of the year.
Árið 2008 sendi Tómas frá sér sönglagaplötuna Trúnó en hún inniheldur 12 lög í flutningi þeirra Ragnheiðar Gröndal og Mugisons. Lögin fjalla um ást og einsemd, timburmenn og tilvist guðs. Lögin eru flest ný en elsta lag Tómasar, Stolin stef, er þó að finna á plötunni, í sameiginlegum flutningi þeirra Ragnheiðar Gröndal og Mugisons. Lagið er til í ýmsum útgáfum en þetta er í fyrsta sinn sem Tómas hljóðritar það sungið.
 
In 2015 he released an album with [[Sigríður Thorlacius]], the singer from the pop group ''Hjaltalín''.
 
The majority of Tómas' compositions have appeared on his own records, but they may be found on over 20 albums by other artists. He has been a sideman on recordings with several large Icelandic artists, including folk singer [[Megas]], rock artist [[Bubbi Morthens]], and [[Indie pop|indie]] artist [[Mugison]].
 
=== Latin jazz ===
 
Tómas' first [[latin jazz]] record came out in 2002. The [[Music of Cuba|Cuban-influenced]] recordings became popular in Iceland and he toured extensively with his latin group around Europe and America.<ref name=":2" /><ref>{{Cite news|url=http://www.ruv.is/frett/lifleg-og-notaleg-i-senn|title=Lífleg og notaleg í senn|last=Gunnarsson|first=Davíð|date=2016-12-19|work=[[RÚV|The Icelandic National Broadcasting Service]]|access-date=}}</ref> A [[techno]] remix of the album was made in 2007, ''RommTommTechno'', produced by President Bongo from the Icelandic electro-group [[GusGus]].<ref>{{Cite news|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=286015&pageId=4176140&lang=is&q=RommTommTechno|title=RommTommTechno á Domo|last=|first=|date=|work=[[Morgunblaðið]]|access-date=}}</ref>
 
=== Films ===
 
A documentary about Tómas was made in 2015 under the title ''Latin Viking (Latínbóndinn)''. The biographical film followed Tómas around as he toured in [[Cuba]], as well as his home town.<ref>{{Cite news|url=http://www.visir.is/g/2015708069971|title=Glampandi fagur kontrabassi í glugga|last=|first=|date=2015-07-06|work=[[Fréttablaðið]]|access-date=}}</ref> The film was moderately well received and was described as having an impactful narrative.<ref>{{Cite news|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1563823/|title=Norræn heiðríkja á djasshátíð|last=Vernharður|first=Linnet|date=2015-07-14|work=[[Morgunblaðið]]|access-date=}}</ref>
 
Tómas' music can be found in a total of 13 movies and TV films.
 
He directed and wrote the manuscript of a TV documentary film about the writer [[Guðbergur Bergsson]].<ref name=":2" /> In 2011 Tómas wrote the music to the documentary film about the Icelandic writer and Nobel prize winner [[Halldór Laxness]].
 
=== Translations ===
Tómas has translated works by several Latin American authors such as [[Isabel Allende]], [[Gabriel García Márquez]]'','' and [[Julio Cortázar]]. He also translated ''[[The Dancer Upstairs]]'' by the English novelist [[Nicholas Shakespeare]].
-->
 
== Plötur ==
 
=== Sem leiðandi bassaleikari ===
 
* 1989 – ''Nýr tónn''
* 1991 – ''Íslandsför''
* 1994 – ''Landsýn''
* 1998 – ''Á góðum degi''
* 2000 – ''Undir 4''
* 2002 – ''Kúbanska''
* 2003 – ''Havana''
* 2004 – ''Dansaðu fíflið þitt dansaðu!''
* 2005 – ''Let jazz be bestowed on the huts''
* 2006 – ''Romm Tomm Tomm''
* 2007 – ''Rommtommtechno''
* 2008 – ''Trúnó''
* 2009 – ''LIVE!''
* 2009 – ''Reykjavík-Havana''
* 2009 – ''Early Latin''
* 2011 – ''Strengur''
* 2012 – ''Laxness''
* 2013 – ''Bassanótt''
* 2014 – ''Mannabörn''
* 2016 – ''Bongó''
* 2017 – ''Innst inni''
 
=== Aðrar plötur ===
 
* 1985 – ''Þessi ófétis jazz''
* 1987 – ''Hinsegin blús''
* 1994 – ''Hot house - Reykjavik Jazz Quartet live at Ronnie Scott´s''
* 1995 – ''Koss'' með [[Ólafía Hrönn Jónsdóttir|Ólafíu Hrönn]]
* 2000 – ''Í draumum var þetta helst''
* 2015 – ''Bræðralag''
 
== Tilvísanir ==
<references />