„Lifrarbólga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Alcoholic_hepatitis.jpg|thumb|Smásjársýni af lifrarbólgu af völdum áfengissýki. Greina má fitubreytingar, frumudauða, og [[:en:Mallory body|Mallory-klumpa]].]]
'''Lifrarbólga''' felur í sér að [[Lifur|lifrin]] [[Bólga|bólgnar]]. Sumir fá engin einkenni, aðrir fá gulleita húð og augu, minni matarlyst, [[ógleði]] og [[uppköst]], [[Hitasótt|hita]], kvið<nowiki/>[[verkur|verkir]] í [[kviður|kviðverki]] og [[gulusótt]].<ref name="NIH2016">{{cite web|title=Hepatitis|url=https://www.niaid.nih.gov/diseases-conditions/hepatitis|website=NIAID|accessdate=2 November 2016|deadurl=no|archiveurl=https://web.archive.org/web/20161104002228/https://www.niaid.nih.gov/diseases-conditions/hepatitis|archivedate=4 November 2016|df=}}</ref><ref name="MedLine2016">{{cite web|title=Hepatitis|url=https://medlineplus.gov/hepatitis.html|website=MedlinePlus|accessdate=10 November 2016|deadurl=no|archiveurl=https://web.archive.org/web/20161111061624/https://medlineplus.gov/hepatitis.html|archivedate=11 November 2016|df=}}</ref><ref name="WHO2016QA">{{cite web|title=What is hepatitis?|url=http://www.who.int/features/qa/76/en/|website=WHO|accessdate=10 November 2016|date=July 2016|deadurl=no|archiveurl=https://web.archive.org/web/20161107003115/http://www.who.int/features/qa/76/en/|archivedate=7 November 2016|df=}}</ref>
 
Lifrarbólga getur verið bráð eða langvinn. Bráð lifrarbólga getur læknast af sjálfu sér, eða orðið að langvinnri lifrarbólgu. Sjaldgæft er að bráð lifrarbólga leiði til bráðrar [[Lifrarbilun|lifrarbilunar]]. Langvinn lifrarbólga getur leitt til öramyndunar í lifrinni, lifrarbilunar, eða lifrar<nowiki/>[[Krabbamein|krabbameins]].