„Mehmed 2.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
== Umsátrið um Konstantínópel ==
[[Mynd:THE FALL OF CONSTANTINOPLE, ITALY, PROBABLY VENICE, LATE 15THEARLY 16TH CENTURY. Private coll..jpg|alt=Konstantínopel|thumb|Konstantínopel]]
Þegar Mehmed var 21 árs gamall stjórnaði hann hersveitum [[Tyrkjaveldi|Ottómana]] í umsátri um [[Istanbúl|Konstantínópel]]. [[Tyrkjaveldi|Ottómanar]] náðu að sigra borgina á 53 dögum og var það í fyrsta sinn sem borgin var hertekin. Markaði það endalok [[Austrómverska keisaradæmið|austrómverska]] [[heimsveldisinskeisaradæmisins]]. Í framhaldinu vildi hann hertaka allar leifarnar af [[Austrómverska keisaradæmið|austurómverska]] veldinu og náði hann síðar yfirráðum yfir allri [[Anatólía|Anatólíu]] og [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Síðar titlaði hann sig rómverskan keisara og drottnara tveggja meginlanda og tveggja úthafa.
 
== Heimildir ==