„Malakkasund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Strait_of_malacca.jpg|thumb|right|Kort sem sýnir Malakkasund]]
'''Malakkasund''' er mjótt og grunnt 805km langt [[sund (landslagsþáttur)|sund]] milli [[Malakkaskagi|Malakkaskaga]] og [[Súmatra|Súmötru]] í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]]. Það heitir eftir [[Soldánsdæmið Malakka|Soldánsdæminu Malakka]] sem réði yfir sundinu á 15. öld. Sundið er ein af mikilvægustu siglingaleiðum heims á leiðinni milli [[Indlandshaf]]s og [[Kyrrahaf]]s. Sundið er 1,5 sjómílursjómíla að breidd þar sem það er grennstmjóst, ogen aðeins 25m25 m á dýpt þar sem það er grynnst. Það er því of grunnt til að sum af stærstu flutningaskipum heims geti siglt um það.
 
{{commonscat|Strait of Malacca|Malakkasundi}}