„Montesúma 2.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Teikning af Montesúma frá árinu 1699 eftir '''Montesúma 2.''' (f. u.þ.b. 1466 –...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Houghton Typ 625.99.800 Istoria della conquista del Messico - Motezuma.jpg|thumb|right|Teikning af Montesúma frá árinu 1699 eftir .]]
'''Montesúma 2.''' (f. u.þ.b. 1466 – d. 29. júní 1520) var níundi keisari eða ''tlatoni'' [[Astekar|asteska]] borgríkisins [[Tenochtitlán]], frá 1502 til 1520. Fyrstu kynni frumbyggjaþjóða [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] og [[Evrópa|Evrópumanna]] urðu á valdatíð hans. Spænski landvinningamaðurinn [[Hernán Cortés]] tók Montesúma til fanga og lét síðan drepa hann þegar [[Spánn|Spánverjar]] hófu landvinninga sína gegn Astekaveldinu árið 1520.