„James Joyce“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
+image
Lína 1:
[[Mynd:Revolutionary_Joyce.jpg|thumb|right|Ljósmynd af James Joyce frá 1918.]]
'''James Augustine Aloysius Joyce''' ([[2. febrúar]] [[1882]] – [[13. janúar]] [[1941]]) var [[Írland|írskur]] [[rithöfundur]] og [[ljóðskáld]]. Hann er af mörgum talinn einn fremsti rithöfundur sem uppi hefur verið. Meðal bóka hans eru ''[[Í Dyflinni]]'', ''[[Æskumynd listamannsins]]'', ''[[Finnegans Wake]]'' og sú bók sem sumir telja bestu bók sem skrifuð hefur verið, ''[[Ódysseifur (skáldsaga)|Ódysseifur]]''. [[Sigurður A. Magnússon]] þýddi hana, sem og allar aðrar bækur Joyce sem þýddar hafa verið á íslensku. Ódysseifur kom út í tveimur bindum [[1992]]–[[1993]].
[[File:Joyce - Dubliners, 1914 - 3690390 F.jpg|thumb|upright|''Dubliners'', 1914]]
 
== Tenglar ==