„Margrét Guðnadóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Margrét Guðnadóttir''' (f. 7. júlí 1929) er íslenskur veirufræðingur og heiðursdoktor við læknadeild Háskóla Íslands. Eftir útskrift úr...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Margrét Guðnadóttir''' (f.fædd 7. júlí 1929, dáin 2. janúar 2018) ervar íslenskur [[veirufræði]]ngur og heiðursdoktor við læknadeild [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
 
Eftir útskrift úr læknisfræði við Háskóla Íslands starfaði Margrét undir [[Björn Sigurðsson (f. 1913)|Birni Sigurðssyni]] við [[Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum|Tilraunastöðina á Keldum]]. Hún starfaði þar í níu ár við rannsóknir og tók síðan við starfi [[prófessor]]s við Háskóla Íslands, fyrst allra kvenna. Hún gengdi þeirri stöði í þrjátíu ár, frá 1969-19991969–1999.<ref>Háskóli Íslands. [http://www.hi.is/frettir/margret_gudnadottir_heidursdoktor_vid_hi ''Margrét Guðnadóttir heiðursdoktor við HÍ'']. Birt 10. nóvember 2011</ref>
 
Rannsóknir Margrétar á hæg­gengum veiru­sjúk­dómum í sauðfé vöktu mikla athygli meðal vísindamanna um heim allan. Visnuveirurnar voru af sama veiruflokki og [[HIV-veira|eyðniveiran]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.laeknabladid.is/2009/03/nr/3452|titill=Veirufræðingur af lífi og sál. Viðtal við Margréti Guðnadóttur}}</ref>
 
==Tilvísanir==