„Kristján Eldjárn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 43:
 
== Fornleifafræði ==
Kristján Eldjárn fór í sinn fyrsta fornleifaleiðangur árið 1937 til [[Grænland|Grænlands]] að grafa upp norænnan miðaldabæ í Austmannsdal. Kennari hans stóð í trú um að sveitastrákur frá íslandi ætti ekki í vandræðum með þær aðstæður sem þessi leiðangur byði upp á. Sumarið 1939 var mikilvægt ár í fornleifauppgreftri á Íslandi: [[Matthías Þórðarson (þjóðminjavörður)|Matthías Þórðarsson]] kom á fót norrænum rannsóknarleiðangri til Íslands en í honum voru fulltrúar allra norrænu þjóðanna nema Noregs. Niðurstöður úr þessum leiðangri voru tímamót í íslenskum fornleifarannsóknum og voru birtar í riti sem heitir ''Forntida gårdar i Island''. Kristján var í hópnum undir stjórn Danans Aage Roussell sem sá um gröftinn í [[Stöng (bær|)Stöng í Þjórsárdal]]. Í uppgröftinum kom í ljós að þetta var einn best varðveitti bærinn.
 
Kristján hafði lokið fyrrihlutaprófi í norrænni fornleifafræði en fór ekki til Danmerkur til að ljúka við námið því augljóst var að [[Seinni heimsstyrjöldin|stríð]] myndi byrja von bráðar. Sumarið 1940 fór Kristján að rannsaka Skálatótt í Klaufanesi í Svarfaðardal en þarna kom í ljós að hann að hann hefði mikinn áhuga að stjórna sínum eigin fornleifarannsóknum. Segja má að þessi fornleifauppgröftur sé fyrsti uppgröfturinn undir stjórn Íslendings sem stenst nútimakröfur. Ári síðar kom fyrsta grein Kristjáns í ''Árbók fornleifafélagsins''.
Lína 51:
Árið 1945 varð Kristján starfsmaður fyrir [[Þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafnið]]. Einungis voru tvær stöður í boði og varð hann aðstoðarmaður [[Matthías Þórðarson (þjóðminjavörður)|Matthíasar Þórðarsonar]]. Þetta var fjölbreytt starf og Matthías var byrjaður að eldast svo hann fékk mikla ábyrgð í starfinu frá fyrsta degi við margskonar verkefni. Þann 1. desember árið 1947 tók hann við keflinu af Matthíasi sem dró sig í hlé vegna aldurs. Þeta var tími mikilla breytinga því Þjóðminjasafnið var að færa sig um set í nýtt húsnæði á melunum. Þegar það hús var opnað árið 1949 var haldinn þróunarsýning Reykjavíkur, Reykjavíkursýningin.
 
Kristján var kjörinn í stjórn ''ÁrbókarinarÁrbókarinnar'' árið 1945 en ekki stendur á bókunum að Kristján sé ritstjóri fyrr en 1955-56. Hann hafði þá þegar skrifað tvær miklar greinar í ''Árbókina'' á árunum 1943-48. Ein þeirra greina var um hálendisbyggð sem lagðist af vegna [[Heklugosið árið 1104|Heklugossins 1104]]. Hin greinin var um [[kuml]] á Hafurbjarnastöðum en blástur hafði verið þar í gangi allt frá 1868 þar til að Kristján og Jón Steffensen rönnsökuðurannsökuðu þau árið 1947.
 
Árið 1954-55 þegar var ákveðið að byggja dómkirkju á gamla kirkjustæðinu í Skálholti[[Skálholt]]i var ákveðið að skoða eldri kirkjugrunninn í leiðinni. Þessi uppgröftur var sá fyrirferðamesti sem Kristján sá um. Meðal samstarfsaðila hans var Hákon Christie sem var norskur arkitekt og sérfræðingur um miðaldakirkjur. Gísli Gestsson sá að mestu um rannsóknir en Jón Steffensen sá um beinarannsóknir. Ætlunin var að gefa út sjálfstætt rit um þennan fund. Kristján ætlaði að sjá um það verk en hann lauk því aldrei.
 
Kristján vildi ólmur finna hvort hinar fornu sagnir úr [[Íslendingabók]] og [[Landnámabók]] væru sannar um [[Papar|Papana]] og byrjaði rannsóknir þess efnis árið 1967. Kristján fór út í [[Papey]] árið 1969 aftur 1971 og tvisvar sinnum árið 1982 en þá hafði hann grafið upp allar minjar sem báru fyrir augum. Allt kom fyrir ekki því engar minjar voru fyrir hendi að Papar hefðu nokkurn tíman verið þar en þó fann Kristján minjar um búsetu á miðöldum í kringum 1200 sem voru norrænar í útliti.
 
=== Fornleifarannsóknir á erlendri grundu ===
Kristján vann í fornleifarannsóknum á Grænlandi[[Grænland]]i 1937 og Vallhögum í Gotlandi[[Gotland]]i 1947. Hann vann á Grænlandi 1962 að Þjóðhildarkirkjunni og einnig það ár vann hann að uppgreftri á fornrústum [[L'Anse aux Meadows]].
 
==Forsetatíð (1968–1980)==