„Háfrónska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Það er víst til fáni
Lína 1:
[[Mynd:Fani2.jpg|thumb|Fáninn ''Þórsfrónsvé'', merki háfrónskunnar.]]
'''Háfrónska''' (einnig þekkt sem '''háíslenska''') er sérútbúin útgáfa af [[Íslenska|íslensku]] þar sem öllum mögulegum tökuorðum í málinu er skipt út fyrir nýyrði. Áhersla er lögð á [[Málhreinsun|ofurmálhreinsun]] og er reynt að útrýma þeim orðum sem ekki hafa hreinan íslenskan stofn.