„Kjaransbraut“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagaði tengil
Pollonos (spjall | framlög)
m Mynd
Lína 1:
[[Mynd:Kjaransbraut2.jpg|thumb|Svalvogavegur í Arnarfirði]]
'''Kjaransbraut''' (einnig kallað '''Svalvogavegur''') er vegur milli Keldudals í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] og [[Stapadalur|Stapadals]] í [[Arnarfjörður|Arnarfirði]]. Vegurinn er sorfinn utan í bjargbrún og er vegastæðið í senn hrikalegt og ægifagurt. Vegurinn liggur undir Skútabjörgum utan Stapadals í norðanverðum Arnarfirði. Sæta verður lagi að fara þennan veg á fjöru en þá er mögulegt að aka um grýtta, mjóa fjöru undir björgunum en á flóði fer vegurinn undir sjó sem nær alveg upp í björgin. Vegurinn er kenndur við [[Elís Kjaran]] ýtustjóra sem lagði veginn og hélt honum við.
 
[[Mynd:Kjaransbraut.jpg|thumb|Svalvogavegur í Dýrafirði]]
 
== Tengill ==
*[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1518774/ Grein um Kjaransbraut á mbl.is]
 
== Sjá einnig ==
* [[Vesturgatan]]