„Mannsheilinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hreingera
Lína 60:
=== Hjarni (Stóri heili) ===
 
Í hjarna eða stóra heila, ''cerebrum'', sem er stærsti hluti heilans, er miðstöð æðri hugsana, gáfnafars, rökhugsunar, minnis, tungutaks og vitundar. Hann sér líka um túlkun meðvitaðrar skynjunar og stjórnun hreyfinga. Þökk sé hjarna höfum við eiginleika sem skyldar lífverur hafa ekki; siðferðiskennd, ljóðagerð, listsköpun hvers konar og hæfileika til að uppgötva alls kyns hluti. (Sjá nánar [[Heili: nám]].)
 
Ysta lag hjarna er að miklu leyti gert úr gránuvef, ''substantia grisea'', og er það lag nefnt hjarnabörkur, ''complex cerebi''. Innan við þennan börk er hvítuvefur, ''substantia alba''.