„Hið íslenska töframannagildi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:hit_merki_hv.jpg|thumb|right|Merki Hins íslenska töframannagildis]]
'''Hið íslenska töframannagildi''' er [[Ísland|íslensk]] félagasamtök [[töfrarGaldur|töframanna]]. Samtökin nefna 29. febrúar 2007 sem stofndag sinn þó sá dagur sé ekki til í tímatali.
Samtökin nefna 29. febrúar [[2007]] sem stofndag sinn þó sá dagur sé ekki til í tímatali.
 
Tilgangur félagsins er að vera vettvangur áhugafólks um töfra og töfrabrögð, að auka áhuga á töfrum og töfrabrögðum í samfélaginu og að bæta þekkingu og færni félagsmanna í töfrabrögðum. Fundir eru haldnir einu sinni í mánuði og þar er farið yfir sviðið um allt sem tengist töfralistinni. Félagsmenn sýna einnig ýmis töfrabrögð á fundum, en hver töframaður sýnir á eigin forsendum.
HÍT er hringur nr. 371 innan IBM, [http://www.magician.org International Brotherhood of Magicians].
 
HÍT er hluti af ''Hinu alþjóðlega bræðralagi töframanna''.
Stofnfélagar HÍT eru eftirfarandi töframenn: [[Jón Víðis Jakobsson]], Tómas Agnarsson, Gunnar Kr. Sigurjónsson, Baldur Brjánsson, Bjarni Baldvinsson,
Magnús Böðvarsson, Pétur G. Finnbjörnsson, [[Björgvin Franz Gíslason]], Valdemar Gestur Kristinsson,
Lárus Guðjónsson, Ingólfur Geirdal, [[Pétur Þorsteinsson]] og Sigurður Helgason.
 
Stofnfélagar HÍT eru eftirfarandi töframenn: [[Jón Víðis Jakobsson]], Tómas Agnarsson, Gunnar Kr. Sigurjónsson, Baldur Brjánsson, Bjarni Baldvinsson, Magnús Böðvarsson, Pétur G. Finnbjörnsson, [[Björgvin Franz Gíslason]], Valdemar Gestur Kristinsson, Lárus Guðjónsson, Ingólfur Geirdal, [[Pétur Þorsteinsson]] og Sigurður Helgason.
Tilgangur félagsins er að vera vettvangur áhugafólks um töfra og töfrabrögð, að auka áhuga á töfrum og töfrabrögðum í samfélaginu og að bæta þekkingu og færni félagsmanna í töfrabrögðum. Fundir eru haldnir einu sinni í mánuði og þar er farið yfir sviðið um allt sem tengist töfralistinni. Félagsmenn sýna einnig ýmis töfrabrögð á fundum, en hver töframaður sýnir á eigin forsendum.
 
Fundir eru haldnir síðasta miðvikudag hvers mánaðar (nema í júní, júlí og desember) kl. 19:58
 
Árlega heldur HÍT töfrasýningu fyrir almenning, þar sem aðalsýnandi er erlendis frá.
Árið 2007: David Jones frá Bretlandi, kynnir: Björgvin Franz Gíslason.
Árið 2008: Henry Evans frá Argentínu, kynnir: Töframaðurinn Bjarni.
Árið 2009: John Archer frá Bretlandi, kynnir: Jón Víðis.
Árið 2010: Lennart Green frá Svíþjóð, kynnir: Eiríkur Fjalar, áhugatöframaður.
Árið 2011: James Brown frá Englandi, kynnir: Töframaðurinn Bjarni.
Árið 2012: Tom Stone frá Svíþjóð, kynnir: Lalli töframaður.
Árið 2013: Richard McDougall frá Bretlandi, kynnir: Lalli töframaður.
Árið 2014: R Paul Wilson frá Skotlandi, kynnir: Logi Bergmann.
Árið 2015: Chris Wood frá Englandi, kynnir: Lalli töframaður.
Árið 2016: Dave Jones frá Englandi, kynnir: Daníel Hauksson, blaðrari.
 
 
==Tengill==
* [http://www.toframenn.is Hér er tengill á vefsíðu Hins íslenska töframannagildis]