„Háfrónska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Háfrónska''' (einnig þekkt sem '''háíslenska''') er sérútbúin útgáfa af [[Íslenska|íslensku]] þar sem öllum mögulegum tökuorðum í málinu er skipt út fyrir nýyrði. Áhersla er lögð á [[Málhreinsun|ofurmálhreinsun]] og er reynt að útrýma þeim orðum sem ekki hafa hreinan íslenskan stofn.
{{Tungumál
|nafn = Hafrónska
|nativename = Hafrónska
|leturlitur=white
|ættarlitur = Tilbúið
|ríki = [[Ísland]]
|svæði = [[Norður-Evrópa]]
|sæti = ekki með efstu 100
|ætt= [[Tilbúið tungumál]]
}}
{{hlutleysi|Greinin ber keim af [[hégómagrein]] og er líklega að mestu samin af stofnanda og helsta iðkanda s.k. háfrónsku.}}
'''Háfrónska''' (einnig þekkt sem '''háíslenska''') er afrakstur vinnu [[Belgía|Belgans]] ''Jozefs Braekmans'' ([[1. maí]] [[1965]]) og að einhverju leyti [[Pétur Þorsteinsson|Péturs Þorsteinssonar]]<ref name="fréttablaðið">[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=272834&pageId=3931780&lang=is&q=H%E1fr%F3nska „Belgi til bjargar íslenskunni”] Fréttablaðið, 27. tölublað (28.01.2007), Blaðsíða 63</ref>, og var ætlað að vera endurbætt útgáfa af [[íslenska|íslensku]] sem væri laus við öll [[tökuorð]]. Orðasafn með nýyrðum Braekmans er að finna á vefsíðunni „[http://web.archive.org/web/20100329104006/http://www.hafronska.org/ Miðstöð háfrónska tungumálsins]“. Háfrónska dregur nafn sitt af [[hánorska|hánorsku]] (høgnorsk).
 
Höfundur málsins er hinn [[Belgía|belgíski]] Jósef Braekmans (f. 1965) með stuðningi frá [[Pétur Þorsteinsson|Pétri Þorsteinssyni]] (f. 1955) sem þekktur er fyrir gamansömu orðasöfnin sín í ''Pétrísk–íslensku orðabókinni''.<ref name="fréttablaðið">[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=272834&pageId=3931780&lang=is&q=H%E1fr%F3nska „Belgi til bjargar íslenskunni”] Fréttablaðið, 27. tölublað (28.01.2007), Blaðsíða 63</ref>
== Upphafið ==
 
Samkvæmt Braekman hafði hann frá árinu [[1992]] smíðað innlend jafnheiti fyrir þau tökuorð sem ekki höfðu hrein [[samheiti]]. Árið [[2005]] stofnaði hann „Miðstöð háfrónska tungumálsins“ vegna þess að hann var hræddur um að ekkert af nýyrðum hans hlyti góðar viðtökur hjá almenningi ákvað hann að búa til táknrænt athvarf fyrir þau. Fram að því hafði hann sent nokkuð margar tilkynningar um nýyrðasmíð sína inn á fréttahópinn is.islenska á [[Usenet]]. Hegðun Braekmans í fréttahópi is.islenska vakti litla hrifningu hjá mörgum og sökum þess ákvað hann að afhenda starf sitt í hendur [[Pétur Þorsteinsson|Pétri Þorsteinssyni]] safnaðarpresti [[Óháði söfnuðurinn|Óháða safnaðarins]].<ref name="fréttablaðið" /> Pétur er nú forseti háfrónsku málhreyfingarinnar. Tungumálið hefur ekki opinbera stöðu á Íslandi né annarsstaðar og ekki heimildir um neina aðra fylgismenn en Braekmans og Pétur.
Orðasafn með nýyrðunum hefur komið út á vefsíðunni [http://web.archive.org/web/20100329104006/http://www.hafronska.org/ ''Miðstöð háfrónska tungumálsins'']. Háfrónska dregur nafn sitt af [[hánorska|hánorsku]].
 
== Saga ==
Þrátt fyrir að kunna ekki íslensku hafði Jósef mikinn áhuga á málhreinsunarstefnu Íslendinga og hafði frá árinu 1992 smíðað íslensk nýyrði fyrir tökuorð. Nýyrðatillögur Jósefs höfðu vakið litla hrifningu meðal netbúa og því afhenti hann starf sitt [[Pétur Þorsteinsson|Pétri Þorsteinssyni]] safnaðarpresti [[Óháði söfnuðurinn|Óháða safnaðarins]].<ref name="fréttablaðið" /> Pétur er nú forseti háfrónsku málhreyfingarinnar.
 
Málið er að nokkru leyti gert í léttúð þó að höfundar trúi sannarlega á öfgamálhreinsunina. Nýyrðin hafa ekki náð mikilli útbreiðslu og þó að margir hafi gaman af tilrauninni eru helstu fylgismenn hennar enn aðeins Jósef og Pétur.
 
== Málhreinsun ==
SamkvæmtMálhreinsun Braekmanhafði ernáð áherslan það sem hann kallar ''málgjörhreinsun'', sem er að hanns sögn ofstækisfyllsta mynd málhreinsunar. Það er að allt sem hægt er að tjá með mannlegum hljóðum er markmið hreintungusinna, jafnvel landaheiti, mannanöfn og efnaheiti. Málhreinsun hófstútbreiðslu á [[18.Íslandi öldin|18. öld]] viðfyrir stofnuntilstilli [[Hið íslenska lærdómslistafélag|Hins íslenska lærdómslistafélags]] [[1779]]sem ogstofnað almennurvar skilningur1779 á stefnunni vaknaði áog [[19. öldinFjölnismenn|19. öldFjölnismanna]] þegarsem [[Fjölnismenn]]hófu rituðuútgáfu tímaritiðtímaritsins [[Fjölnir (tímarit)|FjölniFjölnis]] 1835.<ref>Guðrún Kvaran. „Hverjir stóðu fyrir hinni veigamiklu málhreinsistefnu á 18. og 19. öld og hvernig var henni framfylgt?“. Vísindavefurinn 26.3.2007. http://visindavefur.is/?id=6555. (Skoðað 21.2.2013).</ref> Dæmi um háfrónsk heiti eru staðaheitin Sigurborg (Cairo) og Góðviðra (Buenos Aires) og mannanöfn eins og Hróbjartur Píll (Robert Peel) og Jón Hrísill (John Russell). Ólíkt ríkjandi íslenskri málstefnu, vilja háfrónverjar útrýma jafnvel þeim [[latína|latnesku]] og [[þýska|þýsku]] tökuorðum sem voru til í því sem kallað hefur verið gullaldaríslenska.
 
Ofurmálhreinsun að hætti háfrónsku hafði þó aldrei náð útbreiðslu. Háfrónska er tilraun til að útrýma öllum þeim orðum sem ekki hafa hreinan íslenskan stofn, jafnvel landaheiti, mannanöfn og efnaheiti. Ólíkt ríkjandi íslenskri [[Málstefna|málstefnu]], vilja háfrónverjar útrýma jafnvel þeim [[latína|latnesku]] og [[þýska|þýsku]] tökuorðum sem voru til í því sem kallað hefur verið gullaldaríslenska.
==Ný tákn==
Braekmans skapaði einnig háfrónsk tákn:
# ''Brynfjöreggið'': Tveir hjálmar sem mynda egglaga [[brynja|brynju]], sem er tákn fyrir háfrónsku málverndina.
# ''Fjallbarnið'': Hið slettulausa barn [[Fjallkonan|Fjallkonunnar]], kvengervings Íslands, og [[Bergrisinn|Bergrisans]], sem er einn af verndarvættum Íslands.
# ''Þórsfrónvé'': [[Íslenski fáninn|Íslenskur fáni]] með þórshamri í staðinn fyrir danabrókarkrossinn. Samkvæmt skoðun Braekmans er þjóðfáninn sem nú er til ekki annar en eftiröpun [[Danmörk|danska]] fánans og kærar þakkir fyrir danska kúgun í fortíðinni.
# ''nýyrðaskáldshúfa'': Húfa með víkingahjálmsvígindi í litum íslenska þjóðfánans sem sýnir að nýju baráttu gegn óhreinkun íslenskunnar. Samkvæmt Josefi er munurinn á nýyrðasmiðum og nýyrðaskáldum sá að orðasmíð er hinum síðastnefndum trúarskylda.
 
==Dæmi um háfrónsk nýyrði==
Lína 66 ⟶ 56:
 
{| {{prettytable}}
! colspan="43" |'''Heiti stórra talna'''
|-
|10<sup>x</sup> || '''Háfrónska''' || '''Íslenska''' || '''Bresk enska'''
|-
|10<sup>3</sup> || þúsund || þúsund || thousand
|-
|10<sup>6</sup>|| miklund (mikill, mégas) || milljón || million
|-
|10<sup>9</sup>|| þursund (þurs, gigas) || milljarður || billion
|-
|10<sup>12</sup>|| þúsþursund || billjón || trillion
|-
|10<sup>15</sup>|| þursmiklund || billjarður || quadrillion
|-
|10<sup>18</sup>|| þursþursund || trilljón || quintillion
|-
|10<sup>21</sup>|| sjömælt þúsund || trilljarður || sixtillion
|-
|10<sup>24</sup>|| áttmælt þúsund || kvaðrilljón || septillion
|-
|10<sup>27</sup>|| nímælt þúsund || kvaðrilljarður || octillion
|-
|10<sup>30</sup>|| tímælt þúsund || kvintilljón || nonillion
|}