„Talmál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
 
Lína 3:
Mörg [[tungumál]] heims hafa ekki ritmál og eru einungis til sem talmál. Talmál má líka bera saman við [[táknmál]], sem er mál myndað með handa- og andlitshreyfingum.
 
Talmál samanstendur af [[orð]]um sem eru röð [[sérhljóð]]a og [[samhljóð]]a, ásamt [[tónfall]]i. Þessar frumeiningar orða kallast [[hljóðan|hljóðön]] eða fónem. Orð eru tengd saman í [[setningarliður|liði]], [[setning]]ar og stærri [[orðræða|orðræðueiningar]].
 
Heyrandi börn [[máltaka|tileinka sér]] [[móðurmál|fyrsta tungumálið]] sem þau heyra í umhverfi sínu. [[Heyrnarleysi|Heyrnarlaus]] börn gera slíkt hið sama með fyrsta táknmálið sem er notað í þeirra umhverfi. Heyrnarlaus börn læra talmál á svipaðan hátt og heyrandi börn læra ritmál.