Munur á milli breytinga „Vísindavefurinn“

Bæti heimild við staðhæfingu sem mér finnst þó varla eiga heima í greininni.
m (Heimildir lagaðar til)
(Bæti heimild við staðhæfingu sem mér finnst þó varla eiga heima í greininni.)
 
 
==Svör==
Fjöldi svara á Vísindavefnum var 11.477 í [[febrúar]] [[2017]]<ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=73579 Hver voru vinsælustu svör febrúarmánaðar 2017?]</ref>. Guðrún Kvaran, prófessor emerita, er sá höfundur sem hefur svarað flestum spurningum á vefnum<ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=71484 Þúsundasta svar Guðrúnar Kvaran fyrir Vísindavefinn]</ref>, alls 1.055 miðað við [[Mars (mánuður)|mars]] [[2017]].<ref>[https://www.visindavefur.is/hofundur/113/gudrun-kvaran/?page=_all Svör Guðrúnar Kvaran á Vísindavefnum]</ref>
 
Oft koma tugir spurninga á dag en fleiri koma yfir vetrartímann frá nemendum í skólum landsins.<ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6121 Hvað fáið þið margar spurningar á dag?]</ref> Mörgum spurninganna er svarað beint með því að vísa á svör sem nú þegar má finna á vefnum.<ref name=":1">[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=73201 Hver voru vinsælustu svör ársins 2016 á Vísindavefnum?]</ref>
 
=== Fjarlægð svör ===
Vísindavefurinn fjarlægði 16 svör tengd [[geimverkfræði]] í [[nóvember 2005]] eftir að höfundur þeirra var dæmdur fyrir nauðgun.<ref>{{HeimildVefheimild|url=http://www.visir.is/g/2005112030029|titill=Hreinsaður af vantarvísindavefnum}}</ref>
 
== Heimsóknir ==