„Köttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
{{Taxobox
 
ho{{Taxobox
| color=pink
| name=Köttur
Lína 19 ⟶ 21:
'''Köttur''' eða '''hús-eða heimilisköttur''' ([[fræðiheiti]]: ''Felis silvestris catus'') er [[Undirtegund (líffræði)|undirtegund]] [[villiköttur|villikatta]] (fræðiheiti: ''Felis silvestris'') sem er [[tegund]] lítilla [[rándýr]]a af [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[kattardýr]]a. Kettir eru [[rökkurdýr]] og [[kjötæta|kjötætur]] sem hafa lifað sem [[húsdýr]] í mörg þúsund ár.<ref>{{vefheimild|url=http://news.nationalgeographic.com/news/2004/04/0408_040408_oldestpetcat.html|titill=Oldest Known Pet Cat? 9,500-Year-Old Burial Found on Cyprus|útgefandi=National Geographic|mánuður=8. apríl|ár=2004}}</ref> [[Egyptaland hið forna|Forn-Egyptar]] hófu að nota ketti til að halda [[mús]]um og öðrum [[nagdýr]]um frá [[korn]]birgðum. Kettir eru eitt vinsælasta [[gæludýr]] [[Jörðin|heims]].</onlyinclude>
[[Mynd:Scheme cat anatomy.svg|thumb|left|Líffræðileg bygging katta]]
Kettir eru mjög hæf rándýr og vitað er til þess að þau veiði yfir 1.000 dýrategundir sér til matar. Hægt er að kenna köttum að hlýða einföldum skipunum og þeir hafa getu til þess að læra á einföld tæki eins og [[hurðarhúnn|hurðarhúna]]. Kettir notast við fjöldann allan af [[dýratáknfræði|dýratáknum]] í samskiptum við ketti og önnur dýr, þeir mjálma, mala, hvæsa, urra og gagga.<ref>{{vísindavefurinn|3409|Af hverju gefa kettir frá sér einkennilegt kjökur þegar þeir sjá bráð?}}</ref> Rannsóknir benda til þess að samskipti á milli katta og manna séu töluverttöimmluvert þróuð.<ref>{{vefheimild|url=http://www.channel3000.com/news/1472741/detail.html|titill=Meows Mean More To Cat Lovers}}</ref> Kettir eru einnig ræktaðir og látnir keppa á kattasýningum þar sem veitt eru verðlaun fyrir fallega og hæfileikaríka ketti.kettit sem eru hommar
 
Karldýr katta kallast '''högni''' eða '''fress''', kvendýrið '''læða''' eða '''bleyða''' og afkvæmin '''kettlingar'''. [[Hreinræktaður köttur|Hreinræktaðir kettir]] eru innan við eitt prósent af köttum, en til eru tugir tegundarafbrigða og litbrigða. Til dæmis eru til hárlausir kettir sem nefnast [[Sfinx (kattartegund)|Sfinxar]] og rófulausir kettir sem nefnast Manarkettir ([[Manx (kattartegund)|Manx]]).