„Handknattleiksárið 2005-06“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Handknattleiksárið 2005-06''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið [[2005]] og lauk vorið [[2006]]. [[Knattspyrnufélagið Fram|Framarar]] urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] í kvennaflokki.
== Karlaflokkur ==
=== Úrvalsdeild ===
Framarar urðu [[N1 deild karla|Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla]] á markatölu í fyrsta sinn frá árinu 1972. Keppt var í einni fjórtán liða deild með tvöfaldri umferð, án sérstakrar úrslitakeppni. Eftir leiktíðina var deildaskipting tekin upp á ný og féllu því liðin í níunda til fjórtánda sæti öll niður um deild.
 
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
|{{Lið Fram}}
|43
|-
|{{Lið Haukar}}
|43
|-
|{{Lið Valur}}
|36
|-
|{{Lið Fylkir}}
|33
|-
|{{Lið Stjarnan}}
|32
|-
|{{Lið KA}}
|27
|-
|{{Lið HK}}
|26
|-
|{{Lið ÍR}}
|25
|-style="background:#F34723;"
|{{Lið FH}}
|23
|-style="background:#F34723;"
|{{Lið ÍBV}}
|22
|-style="background:#F34723;"
|{{Lið Afturelding}}
|20
|-style="background:#F34723;"
|{{Lið Þór Ak.}}
|13
|-style="background:#F34723;"
|{{Lið Víkingur R.}}/{{Lið Fjölnir}}
|13
|-style="background:#F34723;"
|{{Lið Selfoss}}
|8
|-
|}
=== Deildarbikarkeppni HSÍ ===
Nýtt mót, deildarbikar HSÍ, fór fram strax að Íslandsmóti loknu með þátttöku fjögurra efstu liða. [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] fóru með sigur af hólmi.
=== Bikarkeppni HSÍ ===
[[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] sigraði í [[bikarkeppni HSÍ (karlar)|bikarkeppninni]] eftir úrslitaleik gegn Haukum.
''Undanúrslit''
* Stjarnan - [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] 36:32
* Haukar - [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] 30:27
''Úrslit''
* Stjarnan - [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] 24:20
 
== Kvennaflokkur ==
=== 1. deild ===