„Jórdanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Stonepstan (spjall | framlög)
Þolmynd í germynd.
Lína 34:
'''Jórdanía''' (opinbert heiti: '''Jórdanía konungsríki Hasemíta'''; [[arabíska]]: أردنّ; [[umritun]]: ''ʼUrdunn'') er [[land]] í [[Miðausturlönd]]um með landamæri að [[Sýrland]]i í norðri, [[Írak]] í norðaustri, [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]] í austri og suðri og [[Ísrael]] og [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]] í vestri. Það deilir [[strönd|strandlengju]] með Ísrael við [[Akabaflói|Akabaflóa]] og [[Dauðahaf]].
 
Konungsríkið varð til þegar [[Bretland|Bretar]] og [[Frakkland|Frakkar]] skiptu [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]] upp í kjölfar [[Síðari heimsstyrjöld|Síðarisíðari heimsstyrjaldar]]. Landið varð sjálfstætt ríki sem Transjórdanía. Þegar landið lagði Vesturbakkann undir sig í [[Fyrsta stríð araba og Ísrael|Fyrsta stríði arabaAraba og Ísrael]] 1948 tók [[Abdúlla 1.]] upp titilinn [[konungur Jórdaníu]].
 
Í Jórdaníu er [[þingbundin konungsstjórn]] en konungurinn hefur samt sem áður mikil völd. Jórdanía er skilgreind af [[Alþjóðabankinn|Alþjóðabankanum]] skilgreinir Jórdaníu sem [[nývaxtarland]]. Efnahagslíf landsins er fjölbreytt en auðlindir eru fáar og iðnaður lítt þróaður. Jórdanía er auðug af [[fosfat]]námum og er einn stærsti framleiðandi fosfats í heimi.
 
==Stjórnsýsluskipting==