„Giotto di Bondone“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Giotto_-_Scrovegni_-_-36-_-_Lamentation_(The_Mourning_of_Christ)Giotto di Bondone 009.jpg|thumb|right|Harmatölur eftir dauða Krists, hluti af fresku Giottos í Scrovegni-kapellunni.]]
'''Giotto di Bondone''' (um [[1267]] – [[8. janúar]] [[1337]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[málaralist|listmálari]] og [[arkitektúr|arkitekt]] frá [[Flórens]]. Hann er oft nefndur fyrsti [[Ítalska endurreisnin|endurreisnarmálarinn]]. Hann var þekktur og dáður af samtíðarmönnum sínum og [[Giorgio Vasari]] sem ritaði ævisögur ítalskra listamanna á 16. öld sagði hann hafa verið þann fyrsta sem sneri sér endanlega frá [[býsanskur stíll|býsönskum stíl]] að tilfinningaríkari persónum og [[raunsæi|raunsærri]] myndbyggingu en áður hafði tíðkast. Hann lærði hjá [[Cimabue]] sem þá var einn frægasti listamaður [[Toskana]].