„Marshalláætlunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 213.176.145.58 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
Útskýri Marshallaðstoðina á Íslandi. Tek út töflu sem virtist hafa ruglað saman krónum og dollurum.
Lína 1:
[[Mynd:Marshall Plan poster.JPG|thumb|right|Áróðursplakat fyrir bættri samvinnu vesturlanda. Undir fánarellunni stendur: ''„Sama hvernig blæs, við verðum að vera samstíga.“'']]
'''Marshalláætlunin''', einnig nefnd '''Marshallaðstoðin''', var áætlun á eftirstríðsárunum (1948–53) sem [[1948]]-[[1953Bandaríkin|53bandaríska]]) skipulögð af [[BandaríkinUtanríkisráðuneyti Bandaríkjanna|bandarískautanríkisráðuneytið]] utanríkisráðuneytinuskipulagði og átti að stuðla að efnahagslegum uppgangi íhjálpa löndum [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] og aukareisa samvinnusig þeirravið á milli eftir eyðileggingu [[seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjaldarinnar]]., Áætluninstuðla var einnigefnahagslegum liðuruppgangi íog nútímavæðingu, auka samvinnu milli landanna, og að sporna gegn útbreiðslu [[kommúnismi|kommúnismans]] og áhrifa [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]].
 
Áætlunin var nefnd í höfuðið á þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna [[George Marshall]] en aðalhöfundar hennar voru aðrir starfsmenn ráðuneytisins, og má þá sérstaklega nefna [[William L. Clayton]] og [[George F. Kennan]].
Lína 28:
 
== Ísland ==
{{stækka}}Ísland fór ekki illa út úr stríðinu. Fyrir stríðið var Ísland fátækasta þjóðin í Norður-Evrópu, en eftir stríðið var landið eitt það ríkasta.<ref name=":0">[https://skemman.is/bitstream/1946/11699/1/Marshall-%C3%A1%C3%A6tlunin%20og%20t%C3%A6kniv%C3%A6%C3%B0ing%20%C3%8Dslands%20skil.pdf „Marshall-áætlunin og tæknivæðing Íslands.“] Sigrún Elíasdóttir, 2012.</ref> Herseta Breta og Bandaríkjamanna hafði haft verulega góð áhrif á efnahagslífið, þeir höfðu spýtt inn miklu fjármagni með veru sinni hér og höfðu byggt upp ýmsa innviði. En Ísland féll engu að síður undir Marshalláætlunina, Bandaríkin vildu halda stjórnmálalegum áhrifum sínum og vildu stuðla að efhahagslegum stöðugleika. [[Kalda stríðið]] hafði byrjað og vildu Bandaríkin koma í veg fyrir að Ísland myndi flytja út saltfisk sinn til [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Íslendingar vildu ekki endilega fallast á þessa aðstoð, en gerðu það þó því árið 1947 var gjaldeyrisforði landsins uppurinn og allt stefndi í efnahagslægð.<ref name=":0" />
[[Gylfi Þ. Gíslason]], þáverandi alþingismaður [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], flutti fyrirlestur þann [[25. apríl]] [[1948]] í [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] þar sem hann rakti aðdraganda áætlunarinnar og sagði það henta best ef Bandaríkjamenn gætu lánað fé sem Íslendingar mættu sjálfir ráðstafa frekar en að aðstoðin yrði í formi vara eða hráefnis.
 
MarshallaðstoðinÍsland varð aðili að Marshalláætluninni árið 1948. Stefnt var samt semnútímavæðingu áðurlandsins með [[Vatnsaflsvirkjun|vatnsaflsvirkjunum]] og vélvæðingu [[Landbúnaður|landbúnaðarins]].<ref name=":0" /> Marshallaðstoðin var í megindráttum í formi inneignarnótna eða úttekta á innfluttum bandarískum vörum. Mikilvægara var þó aðEn keyptir voru togarar, dráttarbátar og landbúnaðarvélar og var jafnframt ráðist í stærri framkvæmdir s.s. byggingu [[Sogsvirkjun]]ar, [[Laxárvirkjun]]ar, [[Áburðarverksmiðjan í Gufunesi|áburðarverksmiðju í Gufunesi]], steypuverksmiðju, hraðfrystihúsa og klæðaverksmiðju [[Álafoss]] svo fátt eitt sé nefnt.
{{tilvitnun|„Vér erum framleiðendur matvæla og feitmetis fyrst og fremst, en einmitt þær vörur skortir sumar hinna þjóðanna mjög, þótt ekki geti þær greitt þær með þeim gjaldeyri, dollurum, sem oss skortir til kaupa á nauðsynjum. Þátttaka Íslendinga gæti orðið á þann veg og þann veg einan, að þeir seldu þessum þjóðum framleiðslu sína og fengju hana greidda af fé, sem Bandaríkjastjórn léti hlutaðeigandi landi í té, eða að Bandaríkjastjórn keypti íslenzkar afurðir til þess að afhenda þær þurfandi þjóðum, og yrði það sem liður í aðstoðinni við þær. Á þennan veg væri bætt úr dollaraþörf þjóðarinnar, án þess að hún yrði nokkurrar fjárhagsaðstoðar aðnjótandi, og væri það vissulega æskilegast. Sé völ á góðum framleiðslutækjum að láni, virðist þó slíkt vel geta komið til mála. Þótt þjóðin hafi aukið mjög við framleiðslutæki sín eftir að stríðinu lauk, er enn fjarri því, að hún sé orðin nægilega auðug að slíkjum tækjum. Hana skortir ennþá skip, fiskiðjuver, stórvirkar landbúnaðarvélar og fjölmörg iðnaðartæki, svo sem sementsverksmiðju og áburðarverksmiðju. Lán til slíkra framkvæmda verða ekki talin óheilbrigð, heldur geta verið til mikilla hagsbóta.“|Marshalláætlunin, s 33<ref>{{bókaheimild|höfundur=Gylfi Þ. Gíslason|titill=Marshalláætlunin|mánuðurskoðað=útgefandi=Helgafell|árskoðað=ár=1948}} bls. 33</ref>}}
 
Marshallaðstoðin færði Íslandi 29,3 milljónir Bandaríkjadala, þar af 24 milljónir í beinan styrk. Það samsvarar 37,7 milljörðum íslenskra króna á nútímaverðgildi ''(2018)'', eða 300.000 krónum á nútímaverðgildi ''(2018)'' fyrir hvern þálifandi Íslending.<ref>{{Vísindavefurinn|3411|Hversu há var Marshallaðstoðin sem Ísland fékk eftir seinni heimsstyrjöld?}}</ref>
Marshallaðstoðin var samt sem áður í megindráttum í formi inneignarnótna eða úttekta á innfluttum bandarískum vörum. Mikilvægara var þó að keyptir voru togarar, dráttarbátar og landbúnaðarvélar og var jafnframt ráðist í stærri framkvæmdir s.s. byggingu [[Sogsvirkjun]]ar, [[Laxárvirkjun]]ar, [[Áburðarverksmiðjan í Gufunesi|áburðarverksmiðju í Gufunesi]], steypuverksmiðju, hraðfrystihúsa og klæðaverksmiðju [[Álafoss]] svo fátt eitt sé nefnt.
 
Hertakan og Marshallaðstoðin höfðu gríðarmikil áhrif á efnahagslíf og innviði Íslands og spiluðu stóran þátt í því að landið hafi getað nútímavæðst á stuttum tíma.<ref name=":0" />
{| class="wikitable"
|+ Fjárveitingarnar skiptust í þrjá flokka:
| align="right" | Óafturkræf framlög:
| 29.850.000 kr.
|-
| align="right" | Lán:
| 5.300.000 kr.
|-
| align="right" | Skilorðsbundin framlög:
| 3.500.000 kr.
|-
| align="right" | '''Samtals:'''
| '''38.650.000 kr.'''
|}
 
== Áhrif ==
Lína 161 ⟶ 148:
 
== Heimildir ==
 
{{reflist}}
* {{bókaheimild|höfundur=Gylfi Þ. Gíslason|titill=Marshalláætlunin|útgefandi=Helgafell|ár=1948}}
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Marshall Plan | mánuðurskoðað = 8. september | árskoðað = 2006}}
* {{vefheimild|url=http://www.hugi.is/saga/articles.php?page=view&contentId=2032008|titill=Marhallaðstoðin|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2006}}
* {{vefheimild|url=http://www.althingi.is/altext/115/s/0408.html|titill=þskj. 408 # prentað svar utanrrh., 115. lþ. 231. mál: #A Marshall-aðstoðin # fsp. (til skrifl.) til utanrrh.|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2006}}
* {{Vísindavefurinn|3411|Hversu há var Marshallaðstoðin sem Ísland fékk eftir seinni heimsstyrjöld?}}
* [http://web.archive.org/20070928021443/www.visir.is/article/20070607/SKODANIR04/106070114/1222/SKODANIR Marshallhjálpin], grein eftir [[Þorvaldur Gylfason|Þorvald Gylfason]] í tilefni af því að 60 ár eru liðin síðan að hún var kynnt.
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Marshall Plan | mánuðurskoðað = 8. september | árskoðað = 2006}}
 
== Tilvitnanir ==
<references />{{Kalda stríðið}}
 
[[Flokkur:Hagsaga]]