„Marshalláætlunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 213.176.145.58 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
Lína 1:
this is so great go Való.[[Mynd:Marshall Plan poster.JPG|thumb|right|Áróðursplakat fyrir bættri samvinnu vesturlanda. Undir fánarellunni stendur: ''„Sama hvernig blæs, við verðum að vera samstíga.“'']]
'''Marshalláætlunin''', einnig nefnd '''Marshallaðstoðin''', var áætlun á eftirstríðsárunum ([[1948]]-[[1953|53]]) skipulögð af [[Bandaríkin|bandaríska]] utanríkisráðuneytinu og átti að stuðla að efnahagslegum uppgangi í löndum [[Evrópa|Evrópu]] og auka samvinnu þeirra á milli eftir eyðileggingu [[seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjaldarinnar]]. Áætlunin var einnig liður í að sporna gegn útbreiðslu [[kommúnismi|kommúnismans]] og áhrifa [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]].