„Lýðræðislegi sambandsflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Stjórnmálaflokkur | flokksnafn_íslenska = Lýðræðislegi sambandsflokkurinn | flokksnafn_formlegt = Democratic Unionist Party (DUP) | formaður = Arlene Foster | varafo...
Merki: 2017 source edit
 
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 12:
}}
 
'''Lýðræðislegi sambandsflokkurinn''' ([[enska]]: ''Democratic Unionist Party'', skammstöfnun: ''DUP'') er [[Norður-Írland|norðurírskur]] [[stjórnmálaflokkur]] sem stýður sambandstefnu [[Bretland]]s. [[Ian Paisley]] stofnaði flokkinn árið 1971 meðan á [[átökin á Norður-Írlandi|átökunum á Norður-Írlandi]] stóð og var leiðtogi flokksins í 37 ár. Núverandi leiðtogi flokksins er [[Arlene Foster]]. Hann er stærsti flokkurinn á [[norðurírska þingið|norðurírska þinginu]] og fimmti stærti flokkurinn á [[breska þingið|breska þinginu]]. Eftir þingkosningar 2017 féllst flokkurinn á samkomulag við [[Íhaldsflokkurinn (Bretlandi)|Íhaldsflokkinn]], sem er í minnihlutastjórn, um að verja ríkisstjórnina.<ref>{{fréttaheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/06/26/greida_milljard_punda_til_n_ra/|titill=Greiða millj­arð punda til N-Íra|dagsetning=26. júní 2017|útgefandi=mbl.is}}</ref>
 
DUP hefur sterk tengsl við [[Fría öldungarkirkjan í Ulster|Fríu öldungarkirkjuna í Ulster]], kirkju sem Ian Paisley stofnaði. Á írska átakatímanum mótmælti flokkurinn öllum tilraunum um að leysa ágreininginn sem fólust í sér að deila valdi með írskum þjóðernissinnum eða lýðveldissinnum. Auk þess hafnaði flokkurinn aðkomu [[Írska lýðveldið|írsku ríkisstjórnarinnar]] að norðurírskum stjórnmálum. Flokkurinn mótmælti [[Sunningdale-samningurinn|Sunningdale-samningnum]] árið 1973, [[Samningur Bretlands og Írlands|samningi Bretlands og Írlands]] árið 1985 og [[Samningur föstudagsins langa|samningi föstudagsins langa]] árið 1985. Á níunda áratugnum tók flokkurinn þátt í stofnun nokkurra [[herþjálfun]]arsamtaka.