„Fullveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Hugtakið fullveldi skilgreindi ríki í [[alþjóðastjórnmálum]] frá lokum [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðsins]] með undirritun [[Vestfalíufriðurinn|Vestfalíufriðarins]] og ætíð síðan. Eftir því sem líða tók á 20. öldina tók milliríkjasamstarf á sig nýjar myndir eins og í tilfelli [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] og í krafti [[hnattvæðing]]arinnar urðu [[stórfyrirtæki]] valdameiri en áður þekktist. [[Boutros Boutros Ghali]], aðalritari [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]], sagði í ræðu árið 1992 að tími hins algilda og útilokandi fullveldis væri liðinn og það sem meira væri hefði hugtakið aldrei staðið undir nafni.<ref>{{vefheimild|url=http://www.un.org/Docs/SG/agpeace.html|titill=An Agenda for Peace - Preventive diplomacy, peacemaking and peace-keeping|ár=1992}}</ref>
 
== Tengt efni [[Fullvalda ríki]]==
* [[Fullvalda ríki]]
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}