„Bruninn í Kaupmannahöfn árið 1728“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Hvernig hann byrjaði
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 4:
 
Fjöldi húsa brann til grunna eins og [[Þrenningarkirkjan við Sívalaturn]]. Mikill hluti [[bókasafn]]s [[Árni Magnússon|Árna Magnússonar]], [[fornfræði]]ngs og bókasafnara, fórst í eldinum, en megninu af [[skinnhandrit]]um tókst að bjarga.
 
Talið er um að ung stúlka hafi óvart kveikt í heyi. Þannig fór að maður var að steypa kerti og sama dag hafði ung stúlka komið með kerti upp á háaloft með hey að leita að einhverju sem hún týndi. Svo rakst hún í kertið og fór það i heyið og þá kviknaði eldur. Allt gerði hann stærri þvi hann var svo fljótt stór að hann kommst út og svo það sem hjálpaði ekki er að það var mikill vindur þennan dag.
 
==Tenglar==