„Toledo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Toledo. thumb|Dómkirkja Toledo. '''Toledo''' er borg á mið-Spáni og höfuðstaður samnefnds héra...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Toledo (37737041515).jpg|thumb|Toledo.]]
[[Mynd:KathedraleToledo.jpg|thumb|Dómkirkja Toledo.]]
'''Toledo''' er borg á [[Spánn|mið-Spáni]] og höfuðstaður samnefnds héraðs sem og sjálfsstjórnarsvæðisins [[Kastilía-La Mancha]]. Hún stendur við fljótið [[Tagus]] (Tejo). Íbúafjöldi var rúm 83.000 árið 2015.
 
Borgin var lítil, víggirt borg á tímum Rómverja; ''Toletum''. Síðar varð hún höfuðstaður [[Vestgotar|Vestgota]] og undir stjórn [[Márar|Mára]]. Menningaráhrif kristinna manna, gyðinga og múslima marka borgina og er hún á lista [[UNESCO]] yfir menningarminjar.