Munur á milli breytinga „Nína Tryggvadóttir“

ekkert breytingarágrip
(lagað óvirka tímaritsslóð + bætt við dagsetningu og blaðsíðu)
 
Árið [[1963]], sama ár og hún varð fimmtug, hélt Nína yfirlitssýningu í [[Listamannaskálinn|Listamannaskálanum]] í boði [[Félag Íslenskra Myndlistamanna|Félags Íslenskra Myndlistamanna]]. Hún tók að sér að vinna mósaíkmynd á kórgafl [[Skálholtskirkja|Skálholtskirkju]]. Á meðal mósaíkverka hennar voru stór verk fyrir [[Hótel Loftleiðir]] og [[Landsbankinn|Landsbankann]], en þau voru bæði sett upp að henni látinni undir handleiðslu Alfreds, eiginmanns hennar. Nína lést úr [[krabbamein]]i 18. júní 1968.
 
Sumarið 2018 ákvað Una Dóra Copley, dóttir Nínu, að gefa Reykjavíkurborg lístaverkasafn móður sinnar, um tvö þúsund verk sem eiga að fá samastað í Hafnarhúsinu.<ref>[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1707169/ ''Höfðingleg gjöf öllum til góða''], Morgunblaðið, 9. desember 2018, bls. 15</ref>
 
Nínu er stundum ruglað saman við nöfnu sína, [[Nína Sæmundsson|Nínu Sæmundsson]], [[höggmynd|myndhöggvara]].
==Heimildir==
* {{bókaheimild|höfundur=Halldór Laxness og Hrafnhildur Schram|titill=Nína: Í krafti og birtu|útgefandi=Bókaforlagið Saga|ár=1982}}
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small">{{reflist}}</div>
 
==Tenglar==
* [http://listasafn.is/?i=91&expand=43-69-91#N Myndir Nínu á heimasíðu Listasafns Íslands]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=113822&pageId=1394861&lang ''Nína Tryggvadóttir - líf og dauði''] (minningargrein), Morgunblaðið, 26. júní 1968, bls. 15
* [https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1707167/ ''Borðaði málningu móður sinnar''], Morgunblaðið, 9. desember 2018, bls. 12-15
 
{{fd|1913|1968}}
92

breytingar