„Jóhann Svarfdælingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
m Of stór fyrir Ísland
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Giant4.jpg|thumb|Jóhann Svarfdælingur og [[Kristján Eldjárn]], fyrrverandi forseti Íslands.]]
'''Jóhann Svarfdælingur''' (einnig nefndur '''Jóhann risi''') (hét fullu nafni '''Jóhann Kristinn Pétursson''') ([[9. febrúar]] [[1913]] – [[26. nóvember]] [[1984]]) var stærsti [[Ísland|Íslendingur]] sem sögur fara af. Við fæðingu vó Jóhann 18 merkur og var hann þriðja barn foreldra sinna af níu systkinum. Jóhann var 2,34 metrar á hæð þegar hann mældist hæstur og vó þá 163 kg.
 
== Ævi og störf ==
[[Mynd:Giant4.jpg|thumb|Jóhann Svarfdælingur og Kristján Eldjárn, fyrrverandi forseti Íslands.]]
Jóhann flutti frá [[Ísland]]i árið [[1935]], ferðaðist víða um heim og vann meðal annars við að sýna sig í fjölleikahúsum í [[Norðurlöndin|Norðurlöndunum]]. Jóhann festist í [[Kaupmannahöfn]] þegar [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöld]] dundi yfir og komst að lokum til [[Ísland]]s árið [[1945]]. Eftir að hafa ferðast um [[Ísland]] við að sýna [[kvikmynd]]ir, flutti Jóhann til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] árið [[1948]] og bjó þar til ársins [[1982]]. Jóhann landaði nokkrum kvikmyndahlutverkum í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og lék meðal annars í [[kvikmynd]] sem skartaði [[Gary Busey]] og [[Jodie Foster]]. Þá kom hann fram í eigin persónu í heimildarmynd árið [[1981]] og þar var hann titlaður hæsti maður heims. Þegar Jóhann kom í síðasta sinn til [[Ísland]]s, settist hann að á [[Dalvík]] og bjó þar til dauðadags. Jóhann lést árið [[1984]], þá 71 árs að aldri.